1898
ár
Ár |
Áratugir |
Aldir |
Árið 1898 (MDCCCXCVIII í rómverskum tölum)
Á ÍslandiBreyta
Fædd
- 29. september - Jón Axel Pétursson, sjómaður og bæjarfulltrúi (d. 1990).
Dáin
ErlendisBreyta
Fædd
- 26. apríl - Vicente Aleixandre, spænskt ljóðskáld og Nóbelsverðlaunahafi (d. 1984).
- 3. maí - Golda Meir, fyrrum forsætisráðherra Ísraels (d. 1978).
- 26. nóvember - Héctor Scarone, úrúgvæskur knattspyrnumaður (d. 1967).
Dáin
- 25. júní - Ferdinand Cohn, þýskur örverufræðingur (f. 1828).
- 10. september - Elísabet af Austurríki (f. 1837).