1879
ár
Ár |
Áratugir |
Aldir |
Árið 1879 (MDCCCLXXIX í rómverskum tölum)
Á ÍslandiBreyta
Fædd
- 6. september - Pétur G. Guðmundsson, bókbindari og bæjarfulltrúi í Reykjavík (d. 1947).
Dáin
- 7. desember - Jón Sigurðsson (forseti), alþingismaður og leiðtogi sjálfstæðisbaráttu Íslendinga á 19. öld.
- 16. desember - Ingibjörg Einarsdóttir, eiginkona Jóns Sigurðssonar forseta (f. 1804)
ErlendisBreyta
Helstu atburðir
- Thomas Alva Edison, bandarískur uppfinningamaður, fékk einkaleyfi á ljósaperu sinni.
- Wilhelm Wundt setur á stofn fyrstu tilraunastofuna í sálfræði. Þetta er yfirleitt talið marka upphaf vísindalegrar sálfræði.
Fædd
- 8. mars - Otto Hahn, þýskur efnafræðingur og Nóbelsverðlaunahafi (d. 1968).
- 14. mars, Albert Einstein fæddist í Þýskalandi
- 14. desember - Aage Lauritz Petersen danskur verkfræðingur og heilbrigðisfulltrúi (d. 1959).
Dáin