Hollenska karlalandsliðið í knattspyrnu

Hollenska karlalandsliðið í knattspyrnu, oft kallað Oranje, spilar fyrir hönd Hollands á alþjóðlegum vettvangi, og lýtur stjórn hollenska knattspyrnusambandsins, Koninklijke Nederlandse Voetbalbond (KNVB). Liðið vann EM-gull árið 1988 og vann þrisvar silfurverðlaun á heimsmeistaramótunum 1974, 1978 og 2010. Á gullaldarárunum í kringum 1970 var liðið þekkt fyrir að spila sókndjarfan og skemmtilegan fótbolta og var það oft kallað "Clockwork Orange" fyrir skemmtilegt samspil sitt.

Hollenska karlalandsliðið í knattspyrnu
Merki landsliðsins
ÍþróttasambandKoninklijke Nederlandse Voetbalbond (Konunglegt Knattspyrnusamband Hollands)
ÁlfusambandUEFA
ÞjálfariRonald Koeman
FyrirliðiVirgil van Dijk
FIFA sæti
  Hæst
  Lægst
13
1 [1] ((ágúst–september 2011)1)
36 (ágúst 2017)
Heimabúningur
Útibúningur
Fyrsti landsleikur
1–4 gegn Belgíu í Antwerp, Belgíu 30. apríl 1905
Stærsti sigur
11–0 gegn San Marino Eindhoven Hollandi 2. september 2011
Mesta tap
12-2 gegn áhugamannaliði Englands, Darlington Englandi 21. desember 1907
Heimsmeistaramót
Keppnir10 (fyrst árið 1934)
Besti árangur2. sæti HM 1974 , HM 1978 , HM 2010

LeikmannahópurBreyta

desember 2022, fyrir HM 2022

MarkverðirBreyta

VarnarmennBreyta

MiðjumennBreyta

SóknarmennBreyta

EM í knattspyrnuBreyta

Ár Gestgjafar Árangur
EM 1960   Frakkland Tóku ekki þátt
EM 1964   Spánn Tóku ekki þátt
EM 1968   Ítalía Tóku ekki þátt
EM 1972   Belgía Tóku ekki þátt
EM 1976   Júgóslavía Brons
EM 1980   Ítalía Riðlakeppni
EM 1984   Frakkland Tóku ekki þátt
EM1988   Þýskaland Gull
EM 1992   Svíþjóð Brons
EM1996   England 8 liða úrslit
EM 2000   Belgía &   Holland Brons
EM 2004   Portúgal Brons
EM 2008   Austurríki &   Sviss 8 liða úrslit
EM 2012   Pólland &   Úkraína Riðlakeppni
EM 2016   Frakkland Tóku ekki þátt
EM 2021  Evrópa 16. liða úrslit

HM í knattspyrnuBreyta

Ár Gestgjafar Árangur
HM 1930  Úrúgvæ Tóku ekki þátt
HM 1934   Ítalía 16 liða úrslit
HM 1938   Frakkland 16 liða úrslit
HM 1950   Brasilía Tóku ekki þátt
HM 1954   Sviss Tóku ekki þátt
HM 1958   Svíþjóð Tóku ekki þátt
HM 1962   Síle Tóku ekki þátt
HM 1966  England Tóku ekki þátt
HM 1970  Mexíkó Tóku ekki þátt
HM 1974   Þýskaland Silfur
HM 1978  Argentína Silfur
HM 1982   Spánn Tóku ekki þátt
HM 1986  Mexíkó Tóku ekki þátt
HM 1990   Ítalía 16 liða úrslit
HM 1994   Bandaríkin 8. liða úrslit
HM 1998   Frakkland 4. sæti
HM 2002   Suður-Kórea &   Japan Tóku ekki þátt
HM 2006   Þýskaland 16 liða úrslit
HM 2010   Suður-Afríka Silfur
HM 2014   Brasilía Brons
HM 2018   Rússland Tóku ekki þátt
HM 2022   Katar 8. liða úrslit
 
Robin van Persie er markahæsti leikmaður í sögu Hollands með 50 mörk.

Flestir leikirBreyta

  1. Wesley Sneijder: 134
  2. Edwin van der Sar: 130
  3. Frank de Boer: 112
  4. Rafael van der Vaart: 109
  5. Giovanni van Bronckhorst: 106
  6. Dirk Kuyt: 104
  7. Robin van Persie: 102
  8. Phillip Cocu: 101
  9. Arjen Robben: 96
  10. John Heitinga: 87
  11. Clarence Seedorf 87

Flest mörkBreyta

  1. Robin van Persie: 50
  2. Klaas-Jan Huntelaar: 42
  3. Patrick Kluivert: 40
  4. Dennis Bergkamp: 37
  5. Arjen Robben: 37
  6. Faas Wilkes: 35
  7. Ruud van Nistelrooy: 35
  8. Abe Lenstra: 33
  9. Johan Cruyff: 33
  10. Wesley Sneijder: 87


HeimildirBreyta

  1. „Netherlands Ranking“. 2 May 2019. Afrit af upprunalegu geymt þann 2 maí 2019. Sótt 13 janúar 2020.