Hollenska karlalandsliðið í knattspyrnu
Hollenska karlalandsliðið í knattspyrnu , oft kallað Oranje, spilar fyrir hönd Hollands á alþjóðlegum vettvangi, og lýtur stjórn Hollenska knattspyrnusambandsins "Koninklijke Nederlandse Voetbalbond (KNVB)". Liðið vann EM-gull árið 1988 og vann tvisvar silfurverðlaun á Heimsmeistararmótunum 1974, 1978 og 2010. Á gullaldarárunum í kringum 1970 var liðið þekkt fyrir að spila sókndjarfan og skemmtilegan fótbolta, og var það oft kallað "Clockwork Orange" fyrir skemmtilegt samspil sitt.
![]() | |||
Íþróttasamband | Koninklijke Nederlandse Voetbalbond (Konunglegt Knattspyrnusamband Hollands) | ||
---|---|---|---|
Álfusamband | UEFA | ||
Þjálfari | Frank de Boer | ||
Fyrirliði | Virgil van Dijk | ||
FIFA sæti Hæst Lægst | 13 1 [1] ((ágúst–september 2011)1) 36 (ágúst 2017) | ||
| |||
Fyrsti landsleikur | |||
1–4 gegn Belgíu í Antwerp, Belgíu 30. apríl 1905 | |||
Stærsti sigur | |||
11–0 gegn San Marino Eindhoven Hollandi 2. september 2011 | |||
Mesta tap | |||
12-2 gegn áhugamannaliði EnglandsDarlington Englandi 21.Desember 1907 | |||
Heimsmeistaramót | |||
Keppnir | 10 (fyrst árið 1934) | ||
Besti árangur | 2.sæti HM 1974 , HM 1978 , HM 2010 |
LeikmannahópurBreyta
25. mars 2020 [2] Leikmannahópur sem var valinn til að spila gegn Bandaríkjunum 26.mars 2020
- Jasper Cillessen (Valencia CF)
- Tim Krul (Norwich City
- Jeroen Zoet(Utrecht)
- Marco Bizot (AZ Alkmaar)
VarnarmennBreyta
- Virgil van Dijk (Liverpool)(Fyrirliði)
- Daley Blind (Ajax )
- Stefan de Vrij (Inter Milan)
- Matthijs de Ligt (Juventus )
- Hans Hateboer (Atalanta)
- Nathan Aké(AFC Boutnemouth)
- Patrick van Aanholt(Crystal Palace )
- Denzel Dumfries (PSV Eindhoven)
- Owen Wijndal(AZ Alkmaar)
MiðjumennBreyta
- Georginio Wijnaldum(Liverpool )
- Kevin Strootman(Marseille)
- Davy Pröpper(Brighton & Hove Albion)
- Frenkie de Jong(Barcelona)
- Donny van de Beek (Ajax )
- Leroy Fer(Feyenoord)
- Teun Koopmeiners(AZ Alkmaar)
- Marten de Roon(Atalanta)
- Mohammed Ihattaren(PSV Eindhoven)
SóknarmennBreyta
- Ryan Babel(Ajax)
- Quincy Promes(Ajax)
- Luuk de Jong(Sevilla)
- Justin Kluivert (A.S. Roma)
- Steven Berghuis (Feyenoord)
- Wout Weghorst (Wolfsburg)
- Myron Boadu(AZ Alkmaar)
- Calvin Stengs (AZ Alkmaar)
EM í knattspyrnuBreyta
ÁR | Gestgjafar | Árangur |
---|---|---|
EM 1960 | Frakkland | Tóku ekki þátt |
EM 1964 | Spánn | Tóku ekki þátt |
EM 1968 | Ítalía | Tóku ekki þátt |
EM 1972 | Belgía | Tóku ekki þátt |
EM 1976 | Júgóslavía | Brons |
EM 1980 | Ítalía | Riðlakeppni |
EM 1984 | Frakkland | Tóku ekki þátt |
EM1988 | Þýskaland | Gull |
EM 1992 | Svíþjóð | Brons |
EM1996 | England | 8 liða úrslit |
EM 2000 | Belgía & Holland | Brons |
EM 2004 | Portúgal | Brons |
EM 2008 | Austurríki & Sviss | 8 liða úrslit |
EM 2012 | Pólland & Úkraína | Riðlakeppni |
EM 2016 | Frakkland | Tóku ekki þátt |
EM 2021 | Evrópa | 16.liða úrslit |
HM í knattspyrnuBreyta
Ár | Gestgjafar | Árangur |
---|---|---|
HM 1930 | Úragúvæ | Tóku ekki þátt |
HM 1934 | Ítalía | 16 liða úrslit |
HM 1938 | Frakkland | 16 liða úrslit |
HM 1950 | Brasilía | Tóku ekki þátt |
HM 1954 | Sviss | Tóku ekki þátt |
HM 1958 | Svíþjóð | Tóku ekki þátt |
HM 1962 | Síle | Tókub ekki þátt |
HM 1966 | England | Tóku ekki þátt |
HM 1970 | Mexíkó | Tóku ekki þátt |
HM 1974 | Þýskaland | Silfur |
HM 1978 | Argentína | Silfur |
HM 1982 | Spánn | Tóku ekki þátt |
HM 1986 | Mexíkó | Tóku ekki þátt |
HM 1990 | Ítalía | 16 liða úrslit |
HM 1994 | Bandaríkin | 8 liða úrslit |
HM 1998 | Frakkland | 4.Sæti |
HM 2002 | Suður-Kórea & Japan | Tóku ekki þátt |
HM 2006 | Þýskaland | 16 liða Úrslit |
HM 2010 | Suður-Afríka | Silfur |
HM 2014 | Brasilía | Brons |
HM 2018 | Rússland | Tóku ekki þátt |
Robin van Persie er markahæsti leikmaður í sögu Hollands með 50 mörk.
Flestir leikirBreyta
- Wesley Sneijder: 134
- Edwin van der Sar: 130
- Frank de Boer: 112
- Rafael van der Vaart: 109
- Giovanni van Bronckhorst: 106
- Dirk Kuyt: 104
- Robin van Persie: 102
- Phillip Cocu: 101
- Arjen Robben: 96
- John Heitinga: 87
- Clarence Seedorf 87
Flest mörkBreyta
- Robin van Persie: 50
- Klaas-Jan Huntelaar: 42
- Patrick Kluivert: 40
- Dennis Bergkamp: 37
- Arjen Robben: 37
- Faas Wilkes: 35
- Ruud van Nistelrooy: 35
- Abe Lenstra: 33
- Johan Cruyff: 33
- Wesley Sneijder: 87
- ↑ „Netherlands Ranking“. 2. maí 2019. Afrit af upprunalegu geymt þann 2 maí 2019. Sótt 13 janúar 2020.
- ↑ „Geymd eintak“. Afrit af upprunalegu geymt þann 5. nóvember 2012. Sótt 24. september 2020.