Edwin van der Sar
Edwin van der Sar (fæddur 29. október 1970 í Voorhout, Hollandi) er fyrrum atvinnumaður í fótbolta. Hann var markmaður og var fyrirliði hollenska landsliðsins. Hann spilar með ýmsum liðum eins og Ajax, Juventus og Manchester United. Hann var hluti af liði ársins í ensku úrvalsdeildinni 2006/2007.
Edwin van der Sar | ||
![]() | ||
Upplýsingar | ||
---|---|---|
Fullt nafn | Edwin van der Sar | |
Fæðingardagur | 29. október 1970 | |
Fæðingarstaður | Voorhout, Hollandi | |
Hæð | 2.00 m | |
Leikstaða | Markmaður | |
Núverandi lið | ||
Núverandi lið | Manchester United | |
Númer | 1 | |
Yngriflokkaferill | ||
1980–1985 1985–1990 |
Foreholte vv Noordwijk | |
Meistaraflokksferill1 | ||
Ár | Lið | Leikir (mörk) |
1990–1999 1999–2001 2001–2005 2005–2011 2016 |
Ajax Juventus Fulham Manchester United VV Nordwijk |
226 (1) 66 (0) 127 (0) 186 (0) 1 (0) |
Landsliðsferill2 | ||
1995–2008 | Holland | 130 (0) |
1 Leikir með meistaraflokkum og mörk |
