Evrópukeppnin í knattspyrnu 2000

(Endurbeint frá EM 2000)

Evrópukeppnin í knattspyrnu 2000, eða EM 2000, var í 11. skiptið sem Evrópukeppnin í knattspyrnu hefur verið haldin. Lokakeppnin fór fram í sameiginlega í Belgíu og Hollandi dagana 10. júní og 2. júlí árið 2000. Í úrslitaleik mótsins mættust landslið Frakklands og Ítalíu. Frakkland sigraði leikinn með marki á fjórðu mínútu fram yfir venjulega leiktíma til að tryggja framlengingu og gullmarki á mínútu 103. Þetta var annar titill Frakklands í Evrópukeppninni.

Heimildir Breyta

   Þessi knattspyrnugrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.