Dennis Nicolaas Maria Bergkamp (f. 10. maí 1969 í Amsterdam, í Hollandi) er Hollenskur fyrrverandi knattspyrnumaður. Hann er þekktastur fyrir tíma sinn hjá Arsenal , en hann lék einnig með Ajax og Inter Milan. Hann lék 79 landsleiki fyrir Hollenska karlalandsliðið í knattspyrnu.

Dennis Bergkamp.
Dennis Bergkamp.

Titlar

breyta


Heimildir

breyta
   Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.