Heimsmeistaramót landsliða í knattspyrnu karla 2010

Heimsmeistaramótið í knattspyrnu árið 2010 var haldið í Suður-Afríku dagana 11. júní til 11. júlí 2010. Heimsmeistaramótið er það 19. í röðinni, en það eru haldin á fjögurra ára fresti. Spánverjar unnu Hollendinga í úrslitum 1-0 þar sem Andrés Iniesta skoraði 116 mínútu, og Þjóðverjar Úrúgvæji í leik um 3ja sætið, 3-2 þar sem Cavani og Forlán skoruðu fyrir Úrúgvæji og Müller, Jansen og Khedira skoruðu fyrir Þjóðverjana.

KnattspyrnuvellirBreyta

Jóhannesarborg Durban Höfðaborg Jóhannesarborg Pretoría
Soccer City Moses Mabhida Stadium Cape Town Stadium Ellis Park Stadium Loftus Versfeld Stadium
Heildarfjöldi: 91,141 Heildarfjöldi: 70,000 Heildarfjöldi: 69,070 Heildarfjöldi: 62,567 Heildarfjöldi: 51,760
 
Elísabetarhöfn Bloemfontein Polokwane Rustenburg Nelspruit
Nelson Mandela Bay Stadium Free State Stadium Peter Mokaba Stadium Royal Bafokeng Stadium Mbombela Stadium
Heildarfjöldi: 48,000 Heildarfjöldi: 48,000 Heildarfjöldi: 46,000 Heildarfjöldi: 44,530 Heildarfjöldi: 43,589

RiðlakeppniBreyta

Riðill 1Breyta

Sæti Lið L U J T Sk Fe M.munur Stig
1   Úrúgvæ 3 2 1 0 4 0 +4 7
2   Mexíkó 3 1 1 0 3 2 +1 4
3   Suður-Afríka 3 1 1 0 3 5 -2 4
4   Frakkland 3 0 1 2 1 4 -3 1

Riðill BBreyta

Sæti Lið L U J T Sk Fe M.munur Stig
1   Argentína 3 3 0 0 7 1 +6 9
2   Suður-Kórea 3 2 1 0 5 6 -1 4
3   Grikkland 3 1 0 2 2 5 -3 3
4   Nígería 3 0 1 2 3 5 -2 1

Riðill CBreyta

Sæti Lið L U J T Sk Fe M.munur Stig
1   Bandaríkin 3 1 2 0 4 3 +1 5
2   England 3 1 2 0 2 1 +1 5
3   Slóvenía 3 1 1 0 3 3 0 4
4   Alsír 3 0 1 2 0 2 -2 1


Riðill DBreyta

Sæti Lið L U J T Sk Fe M.munur Stig
1   Þýskaland 3 2 0 1 5 1 +4 6
2   Gana 3 1 1 1 2 2 0 4
3   Ástralía 3 1 1 1 2 6 -3 4
4   Serbía 3 1 0 2 2 3 -1 3

Riðill EBreyta

Sæti Lið L U J T Sk Fe M.munur Stig
1   Holland 3 3 0 0 5 1 +4 9
2   Japan 3 2 0 1 4 2 +2 6
3   Danmörk 3 1 0 2 3 6 -3 3
4   Kamerún 3 0 0 3 2 5 -3 0

Riðill FBreyta

Sæti Lið L U J T Sk Fe M.munur Stig
1   Paragvæ 3 1 2 0 3 1 +2 5
2   Slóvakía 3 1 1 1 4 5 -1 4
3   Nýja-Sjáland 3 0 3 0 2 2 0 3
4   Ítalía 3 0 2 1 4 5 -1 2

Riðill GBreyta

Sæti Lið L U J T Sk Fe M.munur Stig
1   Brasilía 3 2 1 0 5 2 +3 7
2   Portúgal 3 1 2 0 7 0 +7 5
3   Fílabeinsströndin 3 1 1 1 4 3 +1 4
4   Norður-Kórea 3 0 0 3 1 12 -11 0

Riðill HBreyta

Sæti Lið L U J T Sk Fe M.munur Stig
1   Spánn 3 2 0 1 4 2 +2 6
2   Síle 3 2 0 1 3 2 +1 6
3   Sviss 3 1 1 1 1 1 0 4
4 Hondúras 3 0 1 2 0 3 -3 1

ÚtsláttarkeppniBreyta

16 liða úrslitBreyta

FjórðungsúrslitBreyta

  •   2-1(0-1)  
  •   1-1 Prorr. (1-1, 0-1) 4-2 PSO  
  •   0-4(0-1)  
  •   0-1(0-0)  

UndanúrslitBreyta

BronsleikurBreyta

ÚrslitaleikurBreyta

ChampionBreyta