Heimsmeistaramót landsliða í knattspyrnu karla 2010

Heimsmeistaramótið í knattspyrnu árið 2010 var haldið í Suður-Afríku dagana 11. júní til 11. júlí 2010. Heimsmeistaramótið er það 19. í röðinni, en það eru haldin á fjögurra ára fresti. Spánverjar unnu Hollendinga í úrslitum 1-0 þar sem Andrés Iniesta skoraði 116 mínútu, og Þjóðverjar Úrúgvæji í leik um 3ja sætið, 3-2 þar sem Cavani og Forlán skoruðu fyrir Úrúgvæji og Müller, Jansen og Khedira skoruðu fyrir Þjóðverjana.

KnattspyrnuvellirBreyta

Jóhannesarborg
Soccer City
Heildarfjöldi: 91,141
 
Durban
Moses Mabhida Stadium
Heildarfjöldi: 70,000
 
Höfðaborg
Cape Town Stadium
Heildarfjöldi: 69,070
 
Jóhannesarborg
Ellis Park Stadium
Heildarfjöldi: 62,567
 
Polokwane
Peter Mokaba Stadium
Heildarfjöldi: 46,000
 
Rustenburg
Royal Bafokeng Stadium
Heildarfjöldi: 44,530
Nelspruit
Mbombela Stadium
Heildarfjöldi: 43,589
 
Pretoría Elísabetarhöfn
Loftus Versfeld Stadium Nelson Mandela Bay Stadium
Heildarfjöldi: 51,760 Heildarfjöldi: 48,000
   
Heimsmeistaramót landsliða í knattspyrnu karla 2010 (Suður-Afríka)
Bloemfontein
Free State Stadium
Heildarfjöldi: 48,000

RiðlakeppniBreyta

Riðill 1Breyta

Sæti Lið L U J T Sk Fe M.munur Stig
1   Úrúgvæ 3 2 1 0 4 0 +4 7
2   Mexíkó 3 1 1 0 3 2 +1 4
3   Suður-Afríka 3 1 1 0 3 5 -2 4
4   Frakkland 3 0 1 2 1 4 -3 1

Riðill BBreyta

Sæti Lið L U J T Sk Fe M.munur Stig
1   Argentína 3 3 0 0 7 1 +6 9
2   Suður-Kórea 3 2 1 0 5 6 -1 4
3   Grikkland 3 1 0 2 2 5 -3 3
4   Nígería 3 0 1 2 3 5 -2 1

Riðill CBreyta

Sæti Lið L U J T Sk Fe M.munur Stig
1   Bandaríkin 3 1 2 0 4 3 +1 5
2   England 3 1 2 0 2 1 +1 5
3   Slóvenía 3 1 1 0 3 3 0 4
4   Alsír 3 0 1 2 0 2 -2 1


Riðill DBreyta

Sæti Lið L U J T Sk Fe M.munur Stig
1   Þýskaland 3 2 0 1 5 1 +4 6
2   Gana 3 1 1 1 2 2 0 4
3   Ástralía 3 1 1 1 2 6 -3 4
4   Serbía 3 1 0 2 2 3 -1 3

Riðill EBreyta

Sæti Lið L U J T Sk Fe M.munur Stig
1   Holland 3 3 0 0 5 1 +4 9
2   Japan 3 2 0 1 4 2 +2 6
3   Danmörk 3 1 0 2 3 6 -3 3
4   Kamerún 3 0 0 3 2 5 -3 0

Riðill FBreyta

Sæti Lið L U J T Sk Fe M.munur Stig
1   Paragvæ 3 1 2 0 3 1 +2 5
2   Slóvakía 3 1 1 1 4 5 -1 4
3   Nýja-Sjáland 3 0 3 0 2 2 0 3
4   Ítalía 3 0 2 1 4 5 -1 2

Riðill GBreyta

Sæti Lið L U J T Sk Fe M.munur Stig
1   Brasilía 3 2 1 0 5 2 +3 7
2   Portúgal 3 1 2 0 7 0 +7 5
3   Fílabeinsströndin 3 1 1 1 4 3 +1 4
4   Norður-Kórea 3 0 0 3 1 12 -11 0

Riðill HBreyta

Sæti Lið L U J T Sk Fe M.munur Stig
1   Spánn 3 2 0 1 4 2 +2 6
2   Síle 3 2 0 1 3 2 +1 6
3   Sviss 3 1 1 1 1 1 0 4
4 Hondúras 3 0 1 2 0 3 -3 1

ÚtsláttarkeppniBreyta

16 liða úrslitBreyta

FjórðungsúrslitBreyta

  •   2-1(0-1)  
  •   1-1 Prorr. (1-1, 0-1) 4-2 PSO  
  •   0-4(0-1)  
  •   0-1(0-0)  

UndanúrslitBreyta

BronsleikurBreyta

ÚrslitaleikurBreyta

ChampionBreyta