Heimsmeistaramót landsliða í knattspyrnu karla 1994

(Endurbeint frá HM 1994)

Heimsmeistaramót landsliða í knattspyrnu karla 1994 var í 15. sinn sem heimsmeistaramótið var haldið. Keppnin var haldin í Bandaríkjunum 17. júní til 17. júlí árið 1994.

  Þessi knattspyrnugrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.