Belgíska karlalandsliðið í knattspyrnu

Belgíska karlalandsliðið í knattspyrnu keppir fyrir hönd Belgíu í knattspyrnu. Besti árangur þess var þegar þeim tókst að hreppa gull á Ólympíuleikunum 1920, silfurverðlaun á EM 1980 og bronsverðlaun á HM 2018.

Belgíska karlalandsliðið í knattspyrnu
Merki landsliðsins
GælunafnRauðu Djöflarnir
Íþróttasamband(KBVB/URBSFA/KBFV)
ÞjálfariFáni Spánar Roberto Martínez
FyrirliðiEden Hazard

1 (Nóvember 2015 – mars 2016, september 2018)
71 (Júní 2007)
Heimabúningur
Útibúningur
Fyrsti landsleikur
3-3 gegn Frakklandi í Uccle, Belgíu 1. maí 1904
Stærsti sigur
10–1 gegn San Marino Brussel Belgíu 28. febrúar 2001
Mesta tap
11-2 gegn Englandi, London, Englandi17. apríl 1909
Heimsmeistaramót
Keppnir13 (fyrst árið 1930)
Besti árangur3. sæti HM 2018

SagaBreyta

Belgar hafa átt mikið magn af góðum knattspyrnumönnum en hafa stundum átt erfitt með að ná árangri á stórmótum. En þeir hafa átt tvö mjög góð tímabil það fyrra var 1980-1990 og það seinna stendur núna yfir.

1980-1990Breyta

Árið 1980 tókst þeim að ná í silfur á EM 1980 þar sem þeir töpuðu naumlega 1-2 á móti Vestur-Þýskalandi eftir að hafa farið ósigraðir í gegnum riðlakeppnina[1] Þeim tókst að komast á sex heimsmeimstaramót í röð frá 1982-2002. [2]

MillibilsástandBreyta

Belgum gekk ekki eins vel á Evrópumótunum og duttu snemma úr leik á EM 1984 EM 2000 eftir EM 2000 á heimavelli komu nokkur mögur ár, bestu leikmenn liðsins hættu. Við tók tímabil þar sem lítið var að frétta, að vísu tókst þeim að komast á HM 2002 þar sem þeir náðu í 16. liða úrslit.

Belgian defender maneuvering around the Algerian goal
Belgar (í rauðu) að spila gegn Alsíringum á Heimsmeistaramótinu árið 2014.

Þeim tókst ekki að tryggja sig inn á sex stórmót í röð frá 2004-2012 EM2004 til EM2012, og fóru í gegnum jafnmörg þjálfaraskipti á þeim tíma. En merki voru um betri tíma framundan því yngri landsliðin voru að gera góða hluti á þessum árum, U21 árs liðinu gekk mjög vel á evrópumótinu 2007 og tryggði sér á Ólympíuleikana 2008 og tókst "Rauðu Djöflunum" að ljúka mótinu í 4. sæti sem var mun ofar en fólk heima fyrir hafði þorað að vona.

2014-Breyta

Eftir einungis tvo leiki var samþykkt að ráða Mark Wilmots sem þjálfara, og taka við af Leekens sem hafði stjórnað liðinu lengi.[3]Um leið og hann tók við fóru úrslitin að skila sér í hús og við tók nýtt tímabil þar sem margir hæfileikaríkir strákar voru að spila í bestu liðum Evrópu[4] Svo mikið að sumir erlendir fjölmiðlar voru strax farnir að tala um nýtt "gullaldar" lið.[5] ungu og spræku liði Belga tókst að fara ósigrað í gegnum undankeppnina fyrir HM 2014 því tókst einnig að tryggja sig á EM 2016, þar sem meiri væntingar voru gerðar til þeirra en þeir stóðu ekki undir væntingum á því móti. En á HM 2018 tókst Belgum að ná besta árangri sínum hingað til í mótinu þegar þeir nældu sér í bronsverðlaun.

Árangur á stórmótumBreyta

EM í knattspyrnuBreyta

Ár Gestgjafar Árangur
EM 1960 Fáni Frakklands Frakkland Tóku ekki þátt
EM 1964 Fáni Spánn Tóku ekki þátt
EM 1968 Fáni Ítalíu Ítalía Tóku ekki þátt
EM 1972 Fáni Belgíu Belgía Brons
EM 1976 Fáni Júgóslavía Tóku ekki þátt
EM 1980 Fáni Ítalíu Ítalía Silfur
EM 1984 Fáni Frakklands Frakkland Riðlakeppni
EM1988 Fáni Þýskalands Þýskaland Tóku ekki þátt
EM 1992 Fáni Sviþjóðar Svíþjóð Tóku ekki þátt
EM1996 Fáni England Tóku ekki þátt
EM 2000 Fáni Belgíu Belgía & Fáni Holland Riðlakeppni
EM 2004 Fáni Portúgal Tóku ekki þátt
EM 2008 Fáni Austuríkis Austurríki & Fáni Sviss Sviss Tóku ekki þátt
EM 2012 Fáni Pólland & Fáni Úkraína Tóku ekki þátt
EM 2016 Fáni Frakklands Frakkland 8. liða úrslit
EM 2021 Fáni ESBEvrópa 8.liða úrslit

HM ÁrangurBreyta

Ár Gestgjafar Árangur
HM 1930 Úrúgvæ Riðlakeppni
HM 1934 Fáni Ítalíu Ítalía Riðlakeppni
HM 1938 Fáni Frakklands Frakkland Riðlakeppni
HM 1950 Fáni Braselíu Brasilía Tóku ekki þátt
HM 1954 Fáni Sviss Sviss Riðlakeppni
HM 1958 Fáni Sviþjóðar Svíþjóð Tóku ekki þátt
HM 1962 Fáni Síle Síle Tóku ekki þátt
HM 1966 Fáni England Tóku ekki þátt
HM 1970 Fáni Mexíkó Riðlakeppni
HM 1974 Fáni Þýskalands Þýskaland Tóku ekki þátt
HM 1978 Fáni Argentína Tóku ekki þátt
HM 1982 Fáni Spánn Milliriðill
HM 1986 Fáni Mexíkó 4. sæti
HM 1990 Fáni Ítalíu Ítalía 16. liða úrslit
HM 1994 Fáni Bandaríkjanna Bandaríkin 16 liða úrslit
HM 1998 Fáni Frakklands Frakkland Riðlakeppni
HM 2002 Fáni Suður-Kórea & Fáni Japans Japan 16 liða úrslit
HM 2006 Fáni Þýskalands Þýskaland Tóku ekki þátt
HM 2010 Fáni Suður-Afríku Suður-Afríka Tóku ekki þátt
HM 2014 Fáni Braselíu Brasilía 8. liða úrslit
HM 2018 Fáni Rússlands Rússland Brons

Leikmannahópur (júní 2021)Breyta

MarkverðirBreyta

VarnarmennBreyta

Thomas Meunier (Borussia Dortmund)

 • Jason Denayer (Lyon)
 • Timothy Castagne (Leicester City)
 • Jan Vertonghen (Benfica)
 • Leander Dendoncker Wolverhampton Wanderers)

MiðjumennBreyta

SóknarmennBreyta

Flestir leikirBreyta

 1. Jan Vertonghen: 130
 2. Axel Witsel: 113
 3. Toby Alderweireld: 98
 4. Eden Hazard: 111
 5. Dries Mertens: 101
 6. Romelu Lukaku: 97
 7. Jan Ceulemans: 96
 8. Timmy Simons: 94
 9. Vincent Kompany: 89
 10. Thibaut Cortois: 88
 11. Marouane Fellaini: 87
 12. Eric Gerets: 86
 13. Franky Van der Elst 86

Flest mörkBreyta

 1. Romelu Lukaku: 63
 2. Eden Hazard: 32
 3. Bernard Voorhoof: 30
 4. Paul Van Himst: 30
 5. Marc Wilmots: 29
 6. Joseph Mermans: 27
 7. Ray Braine: 26
 8. Robert De Veen: 26
 9. Wesley Sonck: 24
 10. Jan Ceulemans: 23
 11. Marc Degryse 23


TilvísanirBreyta

 1. David Runciman (16. júní 2014). „Why You Should (and Should Not) be Excited About Belgium's New Golden Generation“. The New Republic. Sótt 5. maí 2015.
 2. „2014 Fifa World Cup: Guide to Belgium's Group H“. BBC. 23. maí 2014. Sótt 12. júlí 2016.
 3. janm 6. júní 2012, „Marc Wilmots is nieuwe bondscoach tot 2014" [Marc Wilmots is new national manager until 2014]. De Standaard. (nl) Skoðað 9. júlí 2013.
 4. „Argentina go second, Belgium & Uruguay rise". . (FIFA). 12. september 2013. Geymt frá upphaflegu greininni 26. júní 2016. Skoðað 12. september 2013.
 5. Tim Adams (24. ágúst 2013). „Why Belgium is the hottest country in football“. Esquire. Afrit af upprunalegu geymt þann 19. september 2013. Sótt 15. september 2013.