Liverpool (knattspyrnufélag)

(Endurbeint frá Liverpool FC)

Liverpool Football Club er enskt knattspyrnufélag sem var stofnað árið 1892 og hefur spilað á Anfield, Liverpool frá upphafi. Liðinu er nú stjórnað af Þjóðverjanum Jürgen Klopp.

Liverpool Football Club
Merki
Fullt nafn Liverpool Football Club
Gælunafn/nöfn Rauði Herinn, Þeir rauðu (The Reds)
Stytt nafn Liverpool F.C.
Stofnað 1892
Leikvöllur Anfield
Stærð 54.074
Stjórnarformaður Tom Werner breyta
Knattspyrnustjóri Jürgen Klopp
Deild Enska úrvalsdeildin
2019-2020 1. sæti
Heimabúningur
Útibúningur

Liverpool hefur unnið 19 titla í efstu deild, 7 FA-bikara, 8 deildarbikara, 15 samfélagsskildi. Í Evrópu hefur liðið unnið 3 Europa League titla, 6 Meistaradeildartitla, 4 ofurbikara. Auk þess vann félagið 1 FIFA Club World Cup. Félagið er ríkjandi Englandsmeistari (2020) og varð Evrópumeistari (2019).

Á 8. og 9. áratugunum var sigurganga liðsins mikil, leikmenn eins og Bill Shankly, Bob Paisley, Joe Fagan og Kenny Dalglish færðu liðinu 11 titla og 4 Evrópubikara.

Helsti rígur liðsins er gegn Manchester United og Everton. Lag liðsins og slagorð er "You'll Never Walk Alone" sem var frægt með hljómsveitinni Gerry and the Pacemakers á 6. áratug 20. aldar.

TitlarBreyta

  • Enska úrvalsdeildin (áður, gamla enska fyrsta deildin) 19
    • 1900-01, 1905-06, 1921-22, 1922-23, 1946-47, 1963-64, 1965-66, 1972-73, 1975-76, 1976-77, 1978-79, 1979-80, 1981-82, 1982-83, 1983-84, 1985-86, 1987-88, 1989-90, 2019-20.

(* sameiginlegir sigurvegarar)

Leikmenn 2020-2021Breyta

MarkmennBreyta

VarnarmennBreyta

MiðjumennBreyta

SóknarmennBreyta

Þekktir leikmenn sem hafa spilað fyrir félagiðBreyta

   

TenglarBreyta

   Þessi knattspyrnugrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.