Evrópukeppnin í knattspyrnu 1996

Evrópukeppnin í knattspyrnu 1996, ofast nefnd EM 1996, var í tíunda skiptið sem Evrópukeppnin í knattspyrnu hefur verið haldin. Lokakeppnin var haldin í Englandi dagana 8. til 30. júní 1996 á vegum Knattspyrnusambands Evrópu. Mótið var það fyrsta til þess að hafa sextán lið í lokakeppninni en áður voru aðeins átta lið í lokakeppninni hverju sinni. Sigurvegarar mótsins voru Þýskaland eftir 2-1 sigur á Tékkland með gullmarki.

HeimildirBreyta

   Þessi knattspyrnugrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.