Evrópukeppnin í knattspyrnu 2004

(Endurbeint frá EM 2004)

Evrópukeppnin í knattspyrnu 2004, oft nefnd EM 2004, var í 12. skiptið sem Evrópukeppnin í knattspyrnu fór fram. Mótið fór fram í Portúgal dagana 12. júní til 4. júlí 2004. Landslið Grikkja fóru óvænt með sigur úr bítum í 1-0 sigri gegn Portúgal en mótið var aðeins þriðja stórmót Grikkja og það fyrsta sem þeim tókst að sigra leik.

Riðlakeppni Breyta

 
Þáttökuþjóðir á EM 2004.

Riðill A Breyta

Lið L U J T + - +/- Stig
  Portúgal 3 2 0 1 4 2 +2 6
  Grikkland 3 1 1 1 4 4 0 4
  Spánn 3 1 1 1 2 2 0 4
  Rússland 3 1 0 2 2 4 −2 3
12. júní 2004
Portúgal   1 – 2   Grikkland
Spánn   1 – 0   Rússland
16. júní 2004
Grikkland   1 – 1   Spánn
Rússland   0 – 2   Portúgal
20. júní 2004
Spánn   0 – 1   Portúgal
Rússland   2 – 1   Grikkland

Riðill B Breyta

Lið L U J T + - +/- Stig
  Frakkland 3 2 1 0 7 4 +3 7
  England 3 2 0 1 8 4 +4 6
  Króatía 3 0 2 1 4 6 −2 2
  Sviss 3 0 1 2 1 6 −5 1
13. júní 2004
Sviss   0 – 0   Króatía
Frakkland   2 – 1   England
17. júní 2004
England   3 – 0   Sviss
Króatía   2 – 2   Frakkland
21. júní 2004
Króatía   2 – 4   England
Sviss   1 – 3   Frakkland

Riðill C Breyta

Lið L U J T + - +/- Stig
  Svíþjóð 3 1 2 0 8 3 +5 5
  Danmörk 3 1 2 0 4 2 +2 5
  Ítalía 3 1 2 0 3 2 +1 5
  Búlgaría 3 0 0 3 1 9 −8 0
14. júní 2004
Danmörk   0 – 0   Ítalía
Svíþjóð   5 – 0   Búlgaría
18. júní 2004
Búlgaría   0 – 2   Danmörk
Ítalía   1 – 1   Svíþjóð
22. júní 2004
Ítalía   2 – 1   Búlgaría
Danmörk   2 – 2   Svíþjóð

Riðill D Breyta

Lið L U J T + - +/- Stig
  Króatía 3 3 0 0 7 4 +3 9
  Holland 3 1 1 1 6 4 +2 4
  Þýskaland 3 0 2 1 2 3 −1 2
  Lettland 3 0 1 2 1 5 −4 1
15. júní 2004
Króatía   2 – 1   Lettland
Þýskaland   1 – 1   Holland
19. júní 2004
Lettland   0 – 0   Þýskaland
Holland   2 – 3   Króatía
23. júní 2004
Holland   3 – 0   Lettland
Þýskaland   1 – 2   Króatía

Útsláttarkeppni Breyta

8 liða úrslit Undanúrslit Úrslit
                   
24. júní        
   Portúgal (v.)  2 (6)
30. júní
   England  2 (5)  
   Portúgal  2
26. júní
       Holland  1  
   Svíþjóð  0 (4)
4. júlí
   Holland (v.)  0 (5)  
   Grikkland  1
25. júní    
     Portúgal  0
   Frakkland  0
1. júlí
   Grikkland  1  
   Grikkland (frl.)  1
27. júní
       Tékkland  0  
   Tékkland  3
   Danmörk  0  
 

Heimildir Breyta