Búlgarska karlalandsliðið í knattspyrnu
Búlgarska karlalandsliðið í knattspyrnu er fulltrúi Búlgaríu í knattspyrnu og er stjórnað af knattspyrnusambandi landsins. Kunnasti leikmaður í sögu liðsins er Hristo Stoichkov, sem leiddi Búlgari í fjórða sætið á HM 1994.
![]() | |||
Gælunafn | Лъвовете / Lavovete (Ljónin) | ||
---|---|---|---|
Íþróttasamband | (Búlgarska: Български футболен съюз) Knattspyrnusamband Búlgaríu | ||
Álfusamband | UEFA | ||
Þjálfari | ![]() | ||
Fyrirliði | Kiril Despodov | ||
Leikvangur | Vasil Levski þjóðarleikvangurinn | ||
FIFA sæti Hæst Lægst | 76 (6. apríl 2023) 8 (júní 1995) 96 (maí 2012) | ||
| |||
Fyrsti landsleikur | |||
0-6 gegn ![]() | |||
Stærsti sigur | |||
10-0 gegn ![]() | |||
Mesta tap | |||
0-13 gegn ![]() |