Rússneska karlalandsliðið í knattspyrnu

Rússneska karlalandsliðið í knattspyrnu er er fulltrúi Rússlands í knattspyrnu. Liðið hefur einungis tekið þátt á ellefu heimsmeistaramótum, áður sem Sovétríkin enn eftir að þau leistust upp árið 1991 hafa þeir leikið fyrir hönd Rússlands .

Rússneska karlalandsliðið í knattspyrnu
Merki landsliðsins
ÍþróttasambandRússneska Knattspyrnusambandið
ÁlfusambandUEFA
ÞjálfariStanislav Cherchesov
FyrirliðiArtem Dzyuba
FIFA sæti
  Hæst
  Lægst
36 (31. mars 2022)
3 ((Apríl 1999))
70 ( ((Júní 2018))
Heimabúningur
Útibúningur
Fyrsti landsleikur
1-2 gegn Finnlandi (Stokkhólmi,Svíþjóð 30. júní, 1912)
Stærsti sigur
11-1 gegn Indlandi (Moskvu, Sovétríkjunum; 16.September 1912)
Mesta tap
16-0 gegn Þýskalandi (Stokkhólmi Svíþjóð 1.júlí 1912)
Heimsmeistaramót
Keppnir11 Fyrsti HM leikur = 1958
Besti árangur4.sæti 1966 (sem Sovétríkin)
Evrópukeppni
Keppnir12 (fyrst árið 1960)
Besti árangurMeistarar (1960) (sem Sovétríkin)