Íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu

Karlalandslið Íslands í knattspyrnu er fulltrúi Íslands á alþjóðamótum í knattspyrnu og er undir stjórn Knattspyrnusambands Íslands.

Íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu
Merki landsliðsins
GælunafnStrákarnir okkar
ÍþróttasambandKnattspyrnusamband Íslands
ÁlfusambandUEFA
ÞjálfariFáni Svíþjóðar Erik Hamrén
AðstoðarþjálfariFáni Íslands Freyr Alexandersson
FyrirliðiAron Einar Gunnarsson
LeikvangurLaugardalsvöllur
FIFA sæti
  Hæst
  Lægst
39 (júlí 2020))[1]
18 (feb/mars 2018[1])
131 (Apríl 2012[1])
Heimabúningur
Útibúningur
Fyrsti landsleikur
Óopinber:
Fáni Færeyja Færeyjar 1-0 Ísland Fáni Íslands
(Þórshöfn (Færeyjum); 20. september, 1930)
Opinber:
Fáni Íslands Ísland 0-3 DanmörkFáni Danmerkur
(Reykjavík, Ísland; 17. júlí, 1946)
Stærsti sigur
Fáni Íslands Ísland 9-0 Færeyjar Fáni Færeyja
(Keflavík, Íslandi; 17. september, 1985)
Mesta tap
Fáni Danmerkur Danmörk 14-2 Ísland Fáni Íslands
(Kaupmannahöfn, Danmörk; 23. Ágúst, 1967)
VefsíðaKSÍ
Landsliðið árið 1990.

Liðið spilaði sinn fyrsta opinbera landsleik gegn Danmörku 17. júlí 1946. Leikurinn fór fram á Melavellinum í Reykjavík og tapaðist 0-3. Undir stjórn Lars Lagerbäck og Heimis Hallgrímssonar tryggði liðið sér í fyrsta sinn þátttökurétt á lokakeppni evrópumótsins í knattspyrnu sem haldið var í Frakklandi árið 2016 og undir stjórn Heimis komst liðið í fyrsta sinn á heimsmeistaramótsins. Ísland komst í 18. sæti á FIFA styrkleikalistanum í byrjun árs 2018 og hefur liðið aldrei verið hærra.

Liðið er fulltrúi smæstu þjóðar sem hefur komist á EM og HM.

Ísland á stórmótumBreyta

Ísland - Króatía á HM 2018.

Ísland hefur tvívegis komist á stórmót EM 2016 og HM 2018. Liðið var nálægt því árið 2014 þegar það tapaði í umspili gegn Króatíu um laust sæti. Á EM komst liðið í 8 liða úrslit en ekki upp úr riðli á HM.

LeikmennBreyta

Núverandi LeikmennBreyta

Leikmannahópurinn fyrir undankeppni EM 2020
Tölfræði uppfærð , 14. okt 2019.

Markmenn Fæðingardagur (Aldur) Leikjafjöldi Mörk Lið
Hannes Þór Halldórsson 28. apríl 1984 (35 ára) 65 0   Valur
Ögmundur Kristinsson 19. júní 1989 (30 ára) 15 0   Larissa FC
Rúnar Alex Rúnarsson 18. febrúar 1995 (24 ára) 6 0   Dijon FCO
Varnarmenn Fæðingardagur (Aldur) Leikjafjöldi Mörk Lið
Hjörtur Hermannsson 8. febrúar 1995 (24 ára) 14 1   Bröndby IF
Jón Guðni Fjóluson 10. apríl 1989 (30 ára) 16 1   FC Krasnodar
Birkir Már Sævarsson 11. nóvember 1984 (34 ára) 90 1   Valur
Ragnar Sigurðsson 19. júní 1986 (33 ára) 91 5   FC Rostov
Kári Árnason 13. október 1982 (37 ára) 80 6   Víkingur
Ari Freyr Skúlason 14. maí 1987 (32 ára) 70 0   KV Oostende
Hörður Björgvin Magnússon 11. febrúar 1993 (26 ára) 24 2   CSKA Moskva
Sverrir Ingi Ingason 5. ágúst 1993 (25 ára) 28 3   PAOK FC
Miðjumenn Fæðingardagur (Aldur) Leikjafjöldi Mörk Lið
Gylfi Þór Sigurðsson 8. september (30 ára) 73 21   Everton
Aron Einar Gunnarsson 22. apríl 1989 (30 ára) 87 2  Al-Arabi
Rúrik Gíslason 25. febrúar 1988 (31 ára) 53 3   Sandhausen
Rúnar Már Sigurjónsson 18. júní 1990 (29 ára) 25 1   Astana FC
Jóhann Berg Guðmundsson 27. október 1990 (29 ára) 76 8   Burnley F.C.
Birkir Bjarnason 27. maí 1988 (31 ára) 80 12   Al-Ar­abi
Arnór Ingvi Traustason 30. apríl 1993 (26 ára) 31 5   Malmö FF
Arnór Sigurðsson 15. maí 1999 (20 ára) 6 1   CSKA Moskva
Victor Pálsson 30. apríl 1991 (28 ára) 12 0   Darmstadt 98
Emil Hallfreðsson 29. júní 1984 (35 ára) 71 1   Udinese
Mikael Anderson 1. júlí 1998 (19 ára) 1 0   Midtjylland
Sóknarmenn Fæðingardagur (Aldur) Leikjafjöldi Mörk Lið
Alfreð Finnbogason 1. febrúar 1989 (30 ára) 56 16   Augsburg
Albert Guðmundsson 15. júní 1997 (22 ára) 11 3   AZ Alkmaar
Viðar Örn Kjartansson 11. mars 1990 (29 ára) 22 3   Rubin Kazan
Jón Daði Böðvarsson 25. maí 1992 (27 ára) 46 3   Millwall F.C.
Kolbeinn Sigþórsson 14. mars 1990 (29 ára) 54 26   AIK

Næstu leikir ÍslandsBreyta

  • 2020

Umspil EM 2021:

  • 26. október: Ísland - Rúmenía (Laugardalsvöllur)

Þjóðadeildin

  • Ísland-England, 5. september
  • Belgía-Ísland, 8. september
  • Ísland-Danmörk, 11. október
  • Ísland-Belgía, 14. október
  • Danmörk-Ísland, 15. nóvember
  • England-Ísland, 18. nóvember

ÞjálfararBreyta

   

++ Hafsteinn Guðmundsson gegndi starfi landsliðseinvaldar frá 1969-74. Hlutverk hans var að velja landsliðshópinn þótt aðrir sinntu þjálfun liðsins.

Flestir leikirBreyta

Uppfært 10. sept., 2019.

Röð Nafn Ferill Fjöldi leikja Mörk
1 Rúnar Kristinsson 1987–2004 104 3
2 Birkir Már Sævarsson 2007– 90 1
3 Ragnar Sigurðsson 2007– 90 5
4 Hermann Hreiðarsson 1996–2011 89 5
5 Eiður Guðjohnsen 1996–2016 88 26
6 Aron Einar Gunnarsson 2008– 87 2
7 Guðni Bergsson 1984–2003 80 1
8 Birkir Bjarnason 2010- 79 11
Kári Árnason 2005- 78 6
10 Jóhann Berg Guðmundsson 2008- 74 8
Brynjar Björn Gunnarsson 1997–2009 74 4
Birkir Kristinsson 1988–2004 74 0
13 Arnór Guðjohnsen 1979–1997 73 14
14 Ólafur Þórðarson 1984–1996 72 5
15 Arnar Grétarsson 1991–2004 71 2
Árni Gautur Arason 1998–2010 71 0
17 Atli Eðvaldsson 1976–1991 70 8
18 Sævar Jónsson 1980–1992 69 1
19 Emil Hallfreðsson 2005– 68 1
Gylfi Sigurðsson 2010- 68 20
20 Eyjólfur Sverrisson 1990–2001 66 10

Flest mörkBreyta

Uppfært 10. sept, 2019

Röð Nafn Ferill Mörk Fjöldi leikja Meðaltal marka á leik
1 Eiður Guðjohnsen 1996–2016 26 88 0.30
Kolbeinn Sigþórsson 2010– 26 54 0.48
2 Gylfi Þór Sigurðsson 2010– 21 70 0.31
3 Ríkharður Jónsson 1947–1965 17 33 0.52
4 Alfreð Finnbogason 2010– 15 55 0.28
5 Ríkharður Daðason 1991–2004 14 44 0.32
Arnór Guðjohnsen 1979–1997 14 73 0.19
6 Þórður Guðjónsson 1993–2004 13 58 0.22
7 Birkir Bjarnason 2010– 12 81 0.15
Tryggvi Guðmundsson 1997–2008 12 42 0.29
Heiðar Helguson 1999–2011 12 55 0.22
8 Pétur Pétursson 1978–1990 11 41 0.27
Matthías Hallgrímsson 1968–1977 11 45 0.24
9 Helgi Sigurðsson 1993–2008 10 62 0.16
Eyjólfur Sverrisson 1990–2001 10 66 0.15
10 Þórður Þ. Þórðarson 1951–1958 9 16 0.56
Teitur Þórðarson 1972–1985 9 41 0.22
11 Jóhann Berg Guðmundsson 2008- 8 75 0.11
Guðmundur Steinsson 1980–1988 8 19 0.42
Sigurður Grétarsson 1980–1992 8 46 0.17
Marteinn Geirsson 1971–1982 8 67 0.12
Atli Eðvaldsson 1976–1991 8 70 0.11

TilvísanirBreyta

  1. 1,0 1,1 1,2 [1]

TenglarBreyta