Íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu

Karlalandslið Íslands í knattspyrnu er fulltrúi Íslands á alþjóðamótum í knattspyrnu og er undir stjórn Knattspyrnusambands Íslands.

Íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu
GælunafnStrákarnir okkar
ÍþróttasambandKnattspyrnusamband Íslands
ÁlfusambandUEFA
ÞjálfariArnar Þór Viðarsson
AðstoðarþjálfariEiður Smári Guðjohnsen
FyrirliðiAron Einar Gunnarsson
LeikvangurLaugardalsvöllur
FIFA sæti
  Hæst
  Lægst
62 (október 2021))[1]
18 (feb/mars 2018[1])
131 (Apríl 2012[1])
Heimabúningur
Útibúningur
Fyrsti landsleikur
Óopinber:
Fáni Færeyja Færeyjar 1-0 Ísland Fáni Íslands
(Þórshöfn (Færeyjum); 20. september, 1930)
Opinber:
Fáni Íslands Ísland 0-3 DanmörkFáni Danmerkur
(Reykjavík, Ísland; 17. júlí, 1946)
Stærsti sigur
Fáni Íslands Ísland 9-0 Færeyjar Fáni Færeyja
(Keflavík, Íslandi; 17. september, 1985)
Mesta tap
Fáni Danmerkur Danmörk 14-2 Ísland Fáni Íslands
(Kaupmannahöfn, Danmörk; 23. Ágúst, 1967)
VefsíðaKSÍ
Landsliðið árið 1990.

Liðið spilaði sinn fyrsta opinbera landsleik gegn Danmörku 17. júlí 1946. Leikurinn fór fram á Melavellinum í Reykjavík og tapaðist 0-3. Undir stjórn Lars Lagerbäck og Heimis Hallgrímssonar tryggði liðið sér í fyrsta sinn þátttökurétt á lokakeppni evrópumótsins í knattspyrnu sem haldið var í Frakklandi árið 2016 og undir stjórn Heimis komst liðið í fyrsta sinn á heimsmeistaramótsins. Ísland komst í 18. sæti á FIFA styrkleikalistanum í byrjun árs 2018 og hefur liðið aldrei verið hærra.

Liðið er fulltrúi smæstu þjóðar sem hefur komist á EM og HM.

Ísland á stórmótumBreyta

Ísland - Króatía á HM 2018.

Ísland hefur tvívegis komist á stórmót EM 2016 og HM 2018. Liðið var nálægt því árið 2014 þegar það tapaði í umspili gegn Króatíu um laust sæti. Á EM komst liðið í 8 liða úrslit eftir frækinn sigur gegn Englandi. Liðið komst ekki upp úr riðli á HM.

Umspil var gegn Rúmeníu og Ungverjalandi um laust sæti á EM 2021 en seinni leikurinn tapaðist naumlega og liðið komst ekki á stórmót þriðja árið í röð.

ÞjóðadeildinBreyta

Þjóðadeildin var stofnuð 2018 og kom í stað vináttulandsleikja að mestu. Eftir góðan árangur á stórmótum fór Ísland í A-deild keppninnar, þ.e. lið af hæsta styrkleikaflokki. Ísland féll niður í B-deild haustið 2020 en liðið hafði tapað öllum leikjum sínum á móti sterkari þjóðum.

LeikmennBreyta

Núverandi leikmennBreyta

Leikmenn í hóp síðustu 12 mánuði
Tölfræði uppfærð , okt. 2021.

Markmenn Fæðingardagur (Aldur) Leikjafjöldi Mörk Lið
Hannes Þór Halldórsson 28. apríl 1984 (37 ára) 77 0   Valur
Ögmundur Kristinsson 19. júní 1989 (32 ára) 19 0   Olympiacos
Rúnar Alex Rúnarsson 18. febrúar 1995 (26 ára) 12 0   OH Leuven
Patrik Gunnarsson 15. nóvember 2000 (20 ára) 0 0   Viking FK
Elías Rafn Ólafsson 11. mars 2000 (21 ára) 2 0   FC Midtjylland
Varnarmenn Fæðingardagur (Aldur) Leikjafjöldi Mörk Lið
Hjörtur Hermannsson 8. febrúar 1995 (26 ára) 25 1   Brøndby IF
Guðmundur Þórarinsson 15. apríl 1992 (29 ára) 10 0   New York City FC
Birkir Már Sævarsson 11. nóvember 1984 (36 ára) 102 3   Valur
Jón Guðni Fjóluson 10. apríl 1989 (32 ára) 18 1   Hammarby IF
Hólmar Örn Eyjólfsson 6. ágúst 1990 (30 ára) 19 2   Rosenborg
Ragnar Sigurðsson 19. júní 1986 (34 ára) 97 5   Fylkir
Kári Árnason 13. október 1982 (38 ára) 90 6   Víkingur
Ari Freyr Skúlason 14. maí 1987 (33 ára) 82 0   IFK Norrköping
Hörður Björgvin Magnússon 11. febrúar 1993 (28 ára) 36 2   CSKA Moskva
Sverrir Ingi Ingason 5. ágúst 1993 (27 ára) 39 3   PAOK FC
Alfons Sampsted 6. apríl 1998 (23 ára) 6 0   Bodö/Glimt
Brynjar Ingi Bjarnason 6. desember 1999 (21 ára) 8 2   US Lecce
Miðjumenn Fæðingardagur (Aldur) Leikjafjöldi Mörk Lið
Gylfi Þór Sigurðsson 8. september (30 ára) 78 25   Everton
Aron Einar Gunnarsson 22. apríl 1989 (31 ára) 97 2  Al-Arabi
Samúel Friðjónsson 18. júní 1996 (24 ára) 8 0   Viking FK
Rúnar Már Sigurjónsson 18. júní 1990 (30 ára) 32 2   CFR Cluj
Jóhann Berg Guðmundsson 27. október 1990 (30 ára) 81 8   Burnley F.C.
Birkir Bjarnason 27. maí 1988 (33 ára) 103 14   Adana Demirspor
Arnór Ingvi Traustason 30. apríl 1993 (27 ára) 40 5   New England Revolution
Arnór Sigurðsson 15. maí 1999 (21 ára) 16 1   CSKA Moskva
Victor Pálsson 30. apríl 1991 (30 ára) 29 1   Schalke 04
Andri Baldursson 10. janúar 2002 (19 ára) 8 0   FC Köbenhavn
Mikael Anderson 1. júlí 1998 (22 ára) 10 1   AGF
Ísak Bergmann Jóhannesson 23. mars 2003 (18 ára) 8 1   FC Köbenhavn
Sóknarmenn Fæðingardagur (Aldur) Leikjafjöldi Mörk Lið
Alfreð Finnbogason 1. febrúar 1989 (32 ára) 61 15   Augsburg
Albert Guðmundsson 15. júní 1997 (24 ára) 24 4   AZ Alkmaar
Viðar Örn Kjartansson 11. mars 1990 (31 árs) 32 4   Vålerenga
Jón Daði Böðvarsson 25. maí 1992 (28 ára) 60 3   Millwall F.C.
Kolbeinn Sigþórsson 14. mars 1990 (31 árs) 65 26   IFK Gautaborg
Björn Bergmann Sigurðarson 26. febrúar 1991 (30 ára) 17 1   Molde FK
Andri Lucas Guðjohnsen 29. janúar 2002 (19 ára) 4 2   Real Madrid
Sveinn Aron Guðjohnsen 12. maí 1998 (23 ára) 6 0   IF Elfsborg

Næstu leikir ÍslandsBreyta

  • 2021

Undankeppni HM 2022:

  • 11. nóvember: Rúmenía - Ísland
  • 14. nóvember: Norður-Makedónía - Ísland

ÞjálfararBreyta

   

++ Hafsteinn Guðmundsson gegndi starfi landsliðseinvaldar frá 1969-74. Hlutverk hans var að velja landsliðshópinn þótt aðrir sinntu þjálfun liðsins.

Flestir leikirBreyta

Uppfært 14. nóv., 2021.

Röð Nafn Ferill Fjöldi leikja Mörk
1 Birkir Bjarnason 2010- 105 14
2 Rúnar Kristinsson 1987–2004 104 3
3 Birkir Már Sævarsson 2007–2021 103 3
4 Ragnar Sigurðsson 2007– 97 5
Aron Einar Gunnarsson 2008– 97 2
6 Kári Árnason 2005-2021 90 6
7 Hermann Hreiðarsson 1996–2011 89 5
8 Eiður Guðjohnsen 1996–2016 88 26
9 Ari Freyr Skúlason 2009- 82 0
10 Jóhann Berg Guðmundsson 2008- 81 8
11 Guðni Bergsson 1984–2003 80 1
12 Gylfi Sigurðsson 2010- 78 25
13 Hannes Þór Halldórsson 2011-2021 77 0
14 Brynjar Björn Gunnarsson 1997–2009 74 4
Birkir Kristinsson 1988–2004 74 0
16 Arnór Guðjohnsen 1979–1997 73 14
Emil Hallfreðsson 2005–2020 73 1
18 Ólafur Þórðarson 1984–1996 72 5
19 Arnar Grétarsson 1991–2004 71 2
Árni Gautur Arason 1998–2010 71 0
21 Atli Eðvaldsson 1976–1991 70 8
22 Sævar Jónsson 1980–1992 69 1
23 Marteinn Geirsson 1971–1982 67 8
24 Eyjólfur Sverrisson 1990–2001 66 10
25 Indriði Sigurðsson 2000–2014 65 2
Sigurður Jónsson 1983–1999 65 3
27 Kolbeinn Sigþórsson 2010- 64 26
28 Helgi Sigurðsson 1993–2008 62 10
29 Alfreð Finnbogason 2010– 61 15
30 Jón Daði Böðvarsson 2012– 60 3
31 Þórður Guðjónsson 1993–2004 58 13
32 Heiðar Helguson 1999–2011 55 12
33 Kristján Örn Sigurðsson 2003–2011 53 4
Rúrik Gíslason 2009–2018 53 3
35 Arnar Þór Viðarsson 1998–2007 52 2
36 Árni Sveinsson 1975–1985 50 4
Gunnar Gíslason 1982–1991 50 3

Flest mörkBreyta

Uppfært 30. maí, 2021

Röð Nafn Ferill Mörk Fjöldi leikja Meðaltal marka á leik
1 Eiður Guðjohnsen 1996–2016 26 88 0.30
Kolbeinn Sigþórsson 2010– 26 63 0.41
3 Gylfi Þór Sigurðsson 2010– 25 78 0.32
4 Ríkharður Jónsson 1947–1965 17 33 0.52
5 Alfreð Finnbogason 2010– 15 61 0.24
6 Ríkharður Daðason 1991–2004 14 44 0.32
Arnór Guðjohnsen 1979–1997 14 73 0.19
Birkir Bjarnason 2010– 14 102 0.13
9 Þórður Guðjónsson 1993–2004 13 58 0.22
10 Tryggvi Guðmundsson 1997–2008 12 42 0.29
Heiðar Helguson 1999–2011 12 55 0.22
12 Pétur Pétursson 1978–1990 11 41 0.27
Matthías Hallgrímsson 1968–1977 11 45 0.24
14 Helgi Sigurðsson 1993–2008 10 62 0.16
Eyjólfur Sverrisson 1990–2001 10 66 0.15
16 Þórður Þ. Þórðarson 1951–1958 9 16 0.56
Teitur Þórðarson 1972–1985 9 41 0.22
18 Jóhann Berg Guðmundsson 2008- 8 81 0.09
Guðmundur Steinsson 1980–1988 8 19 0.42
Sigurður Grétarsson 1980–1992 8 46 0.17
Marteinn Geirsson 1971–1982 8 67 0.12
Atli Eðvaldsson 1976–1991 8 70 0.11

TilvísanirBreyta

  1. 1,0 1,1 1,2 [1]FIFA

TenglarBreyta