Arjen Robben (fæddur 23. janúar árið 1984) er hollenskur fyrrum knattspyrnumaður sem lék lengsta hlutan af ferlinum með þýska stórliðinu Bayern München Hollenska landsliðinu. Robben lék með Hollendinum á EM 2004, EM 2008 og 2012, og á HM 2006, HM 2010 og HM 2014. Hann spilaði oftast á kantinum. Robben er fljótur hlaupari, með góða tækni og föst skot með vinstri fót frá hægri væng. Á sínum fyrstu árum lék hann með Bedum og FC Groningen, þar lék hann frá 1996 til 2002. Á árunum 2002-04 spilaði hann fyrir PSV Eindhoven og frá 2004-07 með Chelsea F.C. og frá 2007-09 með Real Madrid C.F. og frá 2009-2019 með Bayern München. Hann endaði ferilinn þar sem hann hóf hann, með Groningen tímabilið 2020-2021.

Arjen Robben (2012)

Titlar

breyta
 
Robben á EM 2012

Chelsea

breyta

Real Madrid

breyta

Bayern München

breyta

Einstaklingsverðlaun

breyta
  • Ungi leikmaður ársins í Hollandi: 2003
  • Bravo Award: 2005
  • Fussballer des Jahres: 2010
  • UEFA lið ársins: 2011, 2014
  • FIFA World XI Team: 2014 (FIFA:s Heimsliðið)
  • Ballon d'Or: 2014 (Fjórða sæti)