Ruud van Nistelrooy
Ruud van Nistelrooy (fæddur 1. júlí 1976 í Oss) er hollenskur fyrrum knattspyrnumaður og spilaði sem sóknarmaður með félögum eins og Manchester United og Real Madrid. Nistelrooy lagði skóna á hilluna í maí 2012. Hann starfar nú sem aðstoðarknattspyrnuþjálfari hjá Manchester United.
Ruud van Nistelrooy | ||
Upplýsingar | ||
---|---|---|
Fullt nafn | Rutgerus Johannes Martinus van Nistelrooij | |
Fæðingardagur | 1. júlí 1976 | |
Fæðingarstaður | Oss, Hollandi | |
Hæð | 1,88 m | |
Leikstaða | Sóknarmaður | |
Meistaraflokksferill1 | ||
Ár | Lið | Leikir (mörk) |
1993–1997 | Den Bosch | 69 (17) |
1997–1998 | SC Heerenveen | 31 (13) |
1998–2001 | PSV Eindhoven | 67 (62) |
2001–2006 | Manchester United | 150 (95) |
2006–2010 | Real Madrid | 68 (46) |
2010-2011 | Hamburger SV | 36 (12) |
2011-2012 | Málaga | 28 (4) |
Landsliðsferill | ||
1997-1998 1998–2008 |
Holland U21 Holland |
4 (0) 70 (35) |
Þjálfaraferill | ||
2014-2016 2018-2021 2019-2022 2021-2022 2022-2024 2024 |
Holland (aðstoðarmaður) PSV Eindhoven (U19) Holland (aðstoðarmaður) Jong PSV PSV Eindhoven Manchester United | |
1 Leikir með meistaraflokkum og mörk |
Þetta æviágrip sem tengist knattspyrnu er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.