Sósíalíska sambandslýðveldið Júgóslavía

Sósíalíska sambandslýðveldið Júgóslavía var Júgóslavíuríki sem var uppi frá stofnun sinni eftir seinni heimsstyrjöldina til upplausnar sinnar árið 1992 í Júgóslavíustríðunum. Það var sósíalískt ríki og sambandsland sem samanstóð af sex lýðveldum: Slóveníu, Króatíu, Bosníu og Hersegóvínu, Serbíu, Svartfjallalandi og Makedóníu. Auk þess tilheyrðu tvö sjálfsstjórnarhéruð ríkinu: Kosóvó og Vojvodína.

Sósíalíska sambandslýðveldið Júgóslavía
Socialistička Federativna Republika Jugoslavija
Социјалистичка Федеративна Република Југославија
Socialistična Federativna Republika Jugoslavija
Fáni Sósíalíska sambandslýðveldisins Júgóslavíu Skjaldarmerki Sósíalíska sambandslýðveldisins Júgóslavíu
Fáni Skjaldarmerki
Þjóðsöngur:
Hej sloveni
Staðsetning Sósíalíska sambandslýðveldisins Júgóslavíu
Höfuðborg Belgrad
Opinbert tungumál serbókróatíska, slóvenska og makedónska
Stjórnarfar Sósíalískt sambandslýðveldi

Forsætisráðherra
Forseti
Stjepan Mesić
Ante Marković
Sögulegt tímabil Kalda stríðið
 • stofnun 29. nóvember 1943 
 • staðfesting stjórnskrár 31. janúar 1946 
 • undirskrift Balkansáttmálans 28. febrúar 1953 
 • dauði Josip Tito 4. maí 1980 
 • Tíu daga stríðið 27. júní – 7. júlí 1991 
 • upplausn 27. apríl 1992 
Flatarmál
 • Samtals

255.804 km²
Mannfjöldi
 • Samtals (1989)
 • Þéttleiki byggðar

23.724.919
92,7/km²
Gjaldmiðill Júgóslavneskur dinar
  Þessi sögugrein sem tengist landafræði er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.