Sevilla Fútbol Club er knattspyrnufélag sem er starfrækt í Sevilla á Spáni, sem er höfuðborg og stærsta borg sjálfsstjórnarhéraðsins Andalúsíu. Sevilla keppir í efstu deild á Spáni, La Liga. Sevilla hefur unnið flesta titla í Evrópubikarnum eða sjö titla síðast árið 2023 auk þess að hafa unnið Evrópska ofurbikarinn einu sinni sem gerir Sevilla eitt af sigursælustu liðinum í Evrópukeppnum. Auk þess hefur Sevilla orðið spænskur meistari einum sinni, tímabilið 1945-46, unnið fimm Spænska Bikarmeistaratitla (1935, 1939, 1948, 2007 og 2010), einn Spænskan Ofurbikar (2007) auk eins Evrópsks Ofurbikars (2006).

Sevilla Fútbol Club, S.A.D
Fullt nafn Sevilla Fútbol Club, S.A.D
Gælunafn/nöfn Los Nervionenses/Los Palanganas
Stytt nafn SFC
Stofnað 25. janúar 1890 sem Sevilla Foot-ball Club
Leikvöllur Estadio Ramón Sánchez Pizjuán
Stærð 43.883 áhorfendur
Stjórnarformaður José María del Nido Carrasco
Knattspyrnustjóri Francisco Javier García Pimienta
Deild La Liga
2023-2024 14. Sæti
Heimabúningur
Útibúningur

Titlar

breyta
  • La Liga
    • Sigrar (1): 1945-46
    • Númer tvö (4): 1939-40, 1942-43, 1950-51, 1956-57
  • Copa del Rey
    • Sigrar (5): 1935, 1939, 1947–48, 2006–07, 2009–10
    • Númer tvö (4): 1955, 1961–62, 2015–16, 2017–18
  • Evrópudeildin (7): 2005–06, 2006–07, 2013–14, 2014–15, 2015–16, 2019–20, 2022-23