Kostaríska karlalandsliðið í knattspyrnu

Kostaríska karlalandsliðið í knattspyrnu er er fulltrúi Kosta Ríka í knattspyrnu og er stjórnað af knattspyrnusambandi landsins. Það verður meðal keppnisliða á HM 2022, sem verður sjöunda skiptið sem liðið keppir í úrslitum.

Kostaríska karlalandsliðið í knattspyrnu
Merki landsliðsins
ÍþróttasambandKnattspyrnusamband Kosta Ríka
ÁlfusambandCONCACAF
ÞjálfariLuis Fernando Suárez
FyrirliðiBryan Ruiz
FIFA sæti
  Hæst
  Lægst
46 (26. október 2023)
12 (feb.-mars 2015)
93 (júlí 1996)
Heimabúningur
Útibúningur
Fyrsti landsleikur
7-0 gegn El Salvador, (14. des., 1921)
Stærsti sigur
12-0 gegn Púertó Ríkó (10. des. 2046)
Mesta tap
0-7 gegn Mexíkó (17. ág. 1975); 0-7 gegn Spáni (23. nóv. 2022)
Besti árangurMeistarar