Evrópukeppnin í knattspyrnu 1976
Evrópukeppnin í knattspyrnu 1976, einnig nefnd EM 1976, var í fimmta skiptið sem Evrópukeppni karla í knattspyrnu hefur verið haldin. Lokakeppni mótsins fór fram í Júgóslavíu dagana 16. og 20. júní 1976. Lokamótið var það síðasta þar sem aðeins fjögur lið spiluðu en á EM 1980 fengu átta lið þátttökurétt á lokakeppnina. Á mótinu sigraði Tékkóslóvakía sinn fyrsta titil eftir sigur á Vestur-Þýskalandi í úrslitaleik í vítaspyrnukeppni.
Úrslit leikjaBreyta
Undanúrslit | Úrslit | ||||||
16. júní | |||||||
Tékkóslóvakía (e. framl.) | 3 | ||||||
Holland | 1 | ||||||
20. júní | |||||||
Tékkóslóvakía (v.) | 2 (5) | ||||||
Vestur-Þýskaland | 2 (3) | ||||||
Þriðja sæti | |||||||
17. júní | 19. júní | ||||||
Júgóslavía (e. framl.) | 2 | Júgóslavía (e. framl.) | 3 | ||||
Vestur-Þýskaland | 4 | Holland | 2 |
HeimildirBreyta
- Fyrirmynd greinarinnar var „UEFA Euro 1976“ á ensku útgáfu Wikipedia. Sótt júlí 2012.