Evrópukeppnin í knattspyrnu 1976

Evrópukeppnin í knattspyrnu 1976, einnig nefnd EM 1976, var í fimmta skiptið sem Evrópukeppni karla í knattspyrnu hefur verið haldin. Lokakeppni mótsins fór fram í Júgóslavíu dagana 16. og 20. júní 1976. Lokamótið var það síðasta þar sem aðeins fjögur lið spiluðu en á EM 1980 fengu átta lið þátttökurétt á lokakeppnina. Á mótinu sigraði Tékkóslóvakía sinn fyrsta titil eftir sigur á Vestur-Þýskalandi í úrslitaleik í vítaspyrnukeppni.

Úrslit leikja

breyta
 
UndanúrslitÚrslit
 
      
 
16. júní
 
 
  Tékkóslóvakía (e. framl.)3
 
20. júní
 
  Holland1
 
  Tékkóslóvakía (v.)2 (5)
 
17. júní
 
  Vestur-Þýskaland2 (3)
 
  Júgóslavía (e. framl.)2
 
 
  Vestur-Þýskaland4
 
Þriðja sæti
 
 
19. júní
 
 
  Júgóslavía (e. framl.)3
 
 
  Holland2

Undanúrslit

breyta
16. júní 1976
  Tékkóslóvakía 3:1 (e. framl.)   Holland Maksimir leikvangurinn, Zagreb
Áhorfendur: 17.879
Dómari: Clive Thomas, Wales
Ondruš 19, Nehoda 114, Veselý 118 Ondruš 73 (sjálfsm.)
17. júní 1976
  Júgóslavía 2:4 (e.framl.)   Vestur-Þýskaland Leikvangurinn Rauðu stjörnunnar, Belgrað
Áhorfendur: 50.652
Dómari: Alfred Delcourt, Belgía
Popivoda 19, Džajić 30 Flohe 64, Müller 82, 115, 119

Bronsleikur

breyta
19. júní 1976
  Holland 3:2 (e. framl.)   Júgóslavía Maksimir leikvangurinn, Zagreb
Áhorfendur: 6.768
Dómari: Walter Hungerbühler, Sviss
Geels 27, 107, W. van de Kerkhof 39 Katalinski 43, Džajić 82

Úrslitaleikur

breyta
20. júní 1976
  Tékkóslóvakía 2:2 (7:5 e.vítake.)   Vestur-Þýskaland Leikvangurinn Rauðu stjörnunnar, Belgrað
Áhorfendur: 30.790
Dómari: Sergio Gonella, Ítalíu
Švehlík 8, Dobiaš 25 Müller 28, Hölzenbein 89

Heimildir

breyta
   Þessi knattspyrnugrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.