Evrópukeppnin í knattspyrnu 1976

Evrópukeppnin í knattspyrnu 1976, einnig nefnd EM 1976, var í fimmta skiptið sem Evrópukeppni karla í knattspyrnu hefur verið haldin. Lokakeppni mótsins fór fram í Júgóslavíu dagana 16. og 20. júní 1976. Lokamótið var það síðasta þar sem aðeins fjögur lið spiluðu en á EM 1980 fengu átta lið þátttökurétt á lokakeppnina. Á mótinu sigraði Tékkóslóvakía sinn fyrsta titil eftir sigur á Vestur-Þýskalandi í úrslitaleik í vítaspyrnukeppni.

Úrslit leikjaBreyta

  Undanúrslit Úrslit
16. júní
   Tékkóslóvakía (e. framl.)  3  
   Holland  1  
 
20. júní
       Tékkóslóvakía (v.)  2 (5)
     Vestur-Þýskaland  2 (3)
Þriðja sæti
17. júní 19. júní
   Júgóslavía (e. framl.)  2    Júgóslavía (e. framl.)  3
   Vestur-Þýskaland  4      Holland  2

HeimildirBreyta

   Þessi knattspyrnugrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.