Evrópukeppnin í knattspyrnu 1996
(Endurbeint frá EM1996)
Evrópukeppnin í knattspyrnu 1996, ofast nefnd EM 1996, var í tíunda skiptið sem Evrópukeppnin í knattspyrnu hefur verið haldin. Lokakeppnin var haldin í Englandi dagana 8. til 30. júní 1996 á vegum Knattspyrnusambands Evrópu. Mótið var það fyrsta til þess að hafa sextán lið í lokakeppninni en áður voru aðeins átta lið í lokakeppninni hverju sinni. Sigurvegarar mótsins voru Þýskaland eftir 2-1 sigur á Tékkland með gullmarki.
HeimildirBreyta
- Fyrirmynd greinarinnar var „UEFA Euro 1996“ á ensku útgáfu Wikipedia. Sótt júlí 2012.