Evrópukeppnin í knattspyrnu 2008

(Endurbeint frá EM 2008)

Evrópukeppnin í knattspyrnu 2008, oft nefnd EM 2008, var 13. keppni evrópskra landsliða í knattspyrnu haldin á vegum Knattspyrnusambands Evrópu 7.-29. júní 2008 í Austurríki og Sviss. Sextán lönd taka þátt. Þátttökurétt fengu þau lönd sem metin voru sterkust út frá gengi þeirra í Evrópukeppninni 2004 og Heimsmeistarakeppninni 2006, nema gestgjafarnir, Austurríki og Sviss, sem fengu sjálfkrafa rétt til þátttöku.

Evrópukeppnin í knattspyrnu 2008
Fußball-Europameisterschaft 2008
Upplýsingar móts
MótshaldararAusturíki
Sviss
Dagsetningar7–29. júní
Lið16
Leikvangar8 (í 8 gestgjafa borgum)
Sætaröðun
Meistarar Spánn (2. titill)
Í öðru sæti Þýskaland
Tournament statistics
Leikir spilaðir31
Mörk skoruð77 (2,48 á leik)
Áhorfendur1.143.990 (36.903 á leik)
Markahæsti maður Spánn David Villa (4 mörk)
Besti leikmaður Spánn Xavi
2004
2012

Spánn var sigurvegari keppninnar eftir 1-0 sigur gegn Þýskalandi í úrslitaleiknum 29. júní.

Úrslit Breyta

Riðlakeppni Breyta

Allir tímar miðast við miðevrópskan sumartíma (UTC+2)

A-riðill Breyta

Lið L V J T SM FM MM S
  Portúgal 3 2 0 1 5 3 +2 6
  Tyrkland 3 2 0 1 5 5 0 6
  Tékkland 3 1 0 2 4 6 -2 3
  Sviss 3 1 0 2 3 3 0 3
7. júní 2008
Sviss   0 - 1   Tékkland
Portúgal   2 - 0 '  Tyrkland
11. júní 2008
Tékkland   1 - 3   Portúgal
Sviss   1 - 2   Tyrkland
15. júní 2008
Sviss   2 - 0   Portúgal
Tyrkland   3 - 2   Tékkland

B-riðill Breyta

Lið L V J T SM FM MM S
  Króatía 3 3 0 0 4 1 +3 9
  Þýskaland 3 2 0 1 4 2 +2 6
  Austurríki 3 0 1 2 1 3 -2 1
  Pólland 3 0 1 2 1 4 -3 1
8. júní 2008
Austurríki   0 - 1   Króatía
Þýskaland   2 - 0   Pólland
12. júní 2008
Króatía   2 - 1   Þýskaland
Austurríki   1 - 1   Pólland
16. júní 2008
Pólland   0 - 1   Króatía
Austurríki   0 - 1   Þýskaland

C-riðill Breyta

Lið L V J T SM FM MM S
  Holland 3 3 0 0 9 1 +8 9
  Ítalía 3 1 1 1 3 4 -1 4
  Rúmenía 3 0 2 1 1 3 -2 2
  Frakkland 3 0 1 2 1 6 -5 1
9. júní 2008
Rúmenía  0 - 0   Frakkland
Holland   3 - 0   Ítalía
13. júní 2008
Ítalía   1 - 1   Rúmenía
Holland   4 - 1   Frakkland
17. júní 2008
Holland   2 - 0   Rúmenía
Frakkland   0 - 2   Ítalía

D-riðill Breyta

Lið L V J T SM FM MM S
  Spánn 3 3 0 0 8 3 +5 9
  Rússland 3 2 0 1 4 4 0 6
  Svíþjóð 3 1 0 2 3 4 -1 3
  Grikkland 3 0 0 3 1 5 -4 0
10. júní 2008
Spánn   4 - 1   Rússland
Grikkland   0 - 2   Svíþjóð
14. júní 2008
Svíþjóð   1 - 2   Spánn
Grikkland  0 - 1   Rússland
18. júní 2008
Grikkland   1 - 2   Spánn
Rússland   2 - 0   Svíþjóð

Útsláttarkeppnin Breyta

Fjórðungsúrslit Undanúrslit Úrslit
                   
19. júní - Basel        
   Portúgal  2
25. júní - Basel
   Þýskaland  3  
   Þýskaland  3
20. júní - Vín
     Tyrkland  2  
   Króatía  1 (1)
29. júní - Vín
   Tyrkland (v.)  1 (3)  
   Þýskaland  0
21. júní - Basel
     Spánn  1
   Holland  1
26. júní - Vín
   Rússland (frl.)  3  
   Rússland  0
22. júní - Vín
     Spánn  3  
   Spánn (v.)  0 (4)
   Ítalía  0 (2)