Sænska karlalandsliðið í knattspyrnu

Sænska karlalandsliðið í knattspyrnu (Sænska: Svenska fotbollslandslaget) keppir fyrir hönd Svíþjóðar á alþjóðlegum vettvangi og er stjórnað af Sænska knattspyrnusambandinu, heimaleikvangur Svía er Friends Arena í Stokkhólmi. Þjálfari liðsins heitir Janne Andersson. Frá 1945 til 1955 var liðið talið með sterkustu liðum heims.

Sænska karlalandsliðið í knattspyrnu
Merki landsliðsins
GælunafnBlågult (Þeir bláugulu)
ÁlfusambandUEFA
ÞjálfariFáni Svíþjóðar Janne Andersson
FyrirliðiVictor Lindelöf
LeikvangurFriends Arena
FIFA sæti
  Hæst
  Lægst
22 (6. apríl 2023)
2 ((nóvember 1994))
45 ((mars 2017))
Heimabúningur
Útibúningur
Fyrsti landsleikur
11-3 gegn Noregi, Gautaborg, Svíþjóð 12. júlí 1908)
Stærsti sigur
12-0 gegn Lettlandi Stokkhólmi Svíþjóð 29. maí, 1927, 12-0 gegn Suður Kóreu, London Englandi, 5. ágúst 1948 .
Mesta tap
12–1 gegn Bretlandi 20. október 1908
Heimsmeistaramót
Keppnir12 (fyrst árið 1934)
Besti árangurSilfur 1958

Svíþjóð hefur tólf sinnum tekið þátt á Heimsmeistarakeppni í Knattspyrnu, fyrst árið 1934. sjö sinnum tekið þátt á Evrópumótinu í knattspyrnu. Það hlaut silfur á Heimsmeistaramótinu 1958 á heimavelli, og brons 1950 og 1994. Af fleiri afrekum þess má nefna gull á Ólympíuleikunum 1948 og brons árið 1924 og 1952. Liðið komst einnig í undanúrslit á EM 1992 sem gestgjafar á því móti.

Árangur á stórmótum breyta

 
Sænska landsliðið sem náði silfurverðlaunum á heimavelli á HM 1958

EM í knattspyrnu breyta

ÁR Gestgjafar Árangur
EM 1992   Svíþjóð Brons
EM1996  England Tóku ekki þátt
EM 2000   Belgía &   Holland Riðlakeppni
EM 2004   Portúgal 8. liða úrslit
EM 2008   Austurríki &   Sviss Riðlakeppni
EM 2012   Pólland &   Úkraína Riðlakeppni
EM 2016   Frakkland Riðlakeppni
EM 2021  Evrópa 16. liða úrslit

HM Árangur breyta

Ár Gestgjafar Árangur
HM 1934   Ítalía 8. liða úrslit
HM 1938   Frakkland 4. sæti
HM 1950   Brasilía Brons
HM 1954   Sviss Tóku ekki þátt
HM 1958   Svíþjóð Silfur
HM 1962   Síle Tóku ekki þátt
HM 1966   England Tóku ekki þátt
HM 1970  Mexíkó Riðlakeppni
HM 1974   Þýskaland Milliriðill
HM 1978  Argentína Riðlakeppni
HM 1982   Spánn Tóku ekki þátt
HM 1986  Mexíkó Tóku ekki þátt
HM 1990   Ítalía Riðlakeppni
HM 1994   Bandaríkin Brons
HM 1998   Frakkland Tóku ekki þátt
HM 2002   Suður-Kórea &   Japan 16 liða úrslit
HM 2006   Þýskaland 16 liða úrslit
HM 2010  Suður-Afríka Tóku ekki þátt
HM 2014   Brasilía Tóku ekki þátt
HM 2018   Rússland 8 liða úrslit
HM 2022   Katar Tóku ekki þátt


 
Zlatan Ibrahimović er markahæsti leikmaður í sögu Svía með 62 mörk fyrir landsliðið.

Flestir leikir breyta

  1. Andreas Svensson: 148
  2. Thomas Ravelli: 143
  3. Andreas Isaksson: 133
  4. Kim Källström: 131
  5. Sebastian Larsson: 118

Flest mörk breyta

  1. Zlatan Ibrahimović: 62
  2. Sven Rydell: 49
  3. Gunnar Nordahl: 43
  4. Henrik Larsson: 37
  5. Gunnar Gren: 32

Heimildir breyta