Opna aðalvalmynd

Helgi Björnsson (10. júlí 1958) er íslenskur tónlistarmaður og leikari. Hann var meðal annars í hljómsveitunum Grafík og Síðan skein sól (SSSól). Helgi hefur gefið út allnokkrar sólóplötur líka.

Ferill í kvikmyndum og sjónvarpsþáttumBreyta

Útgefið sólóefniBreyta

 • 1997: Helgi Björns
 • 2000: Strákarnir á Borginni
 • 2005: Yfir Esjuna
 • 2008: Ríðum sem fjandinn
 • 2009: Kampavín
 • 2010: Þú komst í hlaðið
 • 2011: Ég vil fara upp í sveit
 • 2011: Helgi Björnsson syngur íslenskar dægurperlur ásamt gestum
 • 2012: Heim í heiðardalinn
 • 2013: Helgi syngur Hauk
 • 2014: Eru ekki allir sexí? (Safnplata)
 • 2016: Veröldin er ný

TenglarBreyta

   Þetta æviágrip sem tengist leikurum og Íslandi er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.