Marcel Proust
Valentin-Louis-Georges-Eugène-Marcel Proust (10. júlí 1871 – 18. nóvember 1922) var franskur rithöfundur. Meginverk hans er Í leit að glötuðum tíma (À la recherche du temps perdu) sem eru sjö skáldsögur upp á samtals 3.200 síður. Verkið nær yfir lokaskeið gullaldar frönsku borgarastéttarinnar, La belle époque, um og eftir aldamótin 1900. Hann var undir sterkum áhrifum frá Leó Tolstoj og er oft líkt við Thomas Mann.
Ritverk
breyta- Portraits de femmes
- 1896 Les plaisirs et les jours
- 1913-1927 À la recherche du temps perdu
- 1913 Du côté de chez Swann (Í leit að glötuðum tíma: leiðin til Swann, ísl. þýð. Pétur Gunnarsson)
- 1918 À l'ombre des jeunes filles en fleur
- 1920 Le côté de Guermantes
- 1922 Sodome et Gomorrhe
- 1923 La prisonnière
- 1925 Albertine disparue (upphaflega La fugitive)
- 1927 Le temps retrouvé
- 1919 Pastiches et mélanges
- 1954 Contre Sainte-Beuve
- 1954 Jean Santeuil (ókláruð)
Tengill
breytaWikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist Marcel Proust.