Szczecin

(Endurbeint frá Stettin)

Stettín (pólska: Szczecin, þýska: Stettin, latína: Stetinum) er 7. stærsta borg Póllands og höfuðborg sýslunnar Vestur-Pommern. Hún liggur við ána Odru. Íbúafjöldi borgarinnar árið 2021 var 395 þúsund. Næsti flugvöllur er í Goleniów (um 40 km frá miðborg Stettínar).

Stettín, Póllandi

Ferðamannastaðir

breyta
  • Pommern-hertogakastalinn í Szczecin (14. öldin) (pólska: Zamek Książąt Pomorskich w Szczecinie)
  • Jakobsdómkirkjan (14. öldin)
  • Szczecin-höfn (bátur á ánni Odra)
  • Þjóðminjasafnið - Sjósafn
  • Garðar: Park Żeromskiego, Park Kasprowicza, Park Leśny Głębokie, Park Leśny Arkoński
  • Stöðuvatnið Jezioro Dąbie

Menning og vísindi

breyta


 
Szczecin

Tenglar

breyta
   Þessi landafræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.