Ár

1642 1643 164416451646 1647 1648

Áratugir

1631-16401641-16501651-1660

Aldir

16. öldin17. öldin18. öldin

Árið 1645 (MDCXLV í rómverskum tölum) var 45. ár 17. aldar sem hófst á sunnudegi samkvæmt gregoríska tímatalinu, en miðvikudegi samkvæmt júlíska tímatalinu sem er tíu dögum á eftir.

Atburðir

breyta
 
„Skyttur konungs“ í sviðsetningu á orrustunni við Naseby árið 2005.

Ódagsettir atburðir

breyta

Ódagsett

breyta
  • Hellu-Bjarni og Bóndinn í Skarðstúni hengdir í Vestur-Barðastrandarsýslu, fyrir þjófnað.
  • Ingveldi Kolbeinsdóttur (einnig nefnd Ingunn og Inga), úr Árnessýslu, drekkt fyrir dulsmáls. Hún var 40 ára.
  • Ónafngreind kona frá Höfnum suður, Gullbringusýslu, tekin af lífi á Bessastöðum. Stjúpfaðir hennar, sekur í sama máli, flúði.[1]

Tilvísanir

breyta
  1. Skrá á vef rannsóknarverkefnisins Dysjar hinna dauðu, á slóðinni https://dhd.hi.is/gogn/Info.pdf, sótt 15.2.20202.