Júní

sjötti mánuður ársins
MaíJúníJúl
SuÞrMiFiLa
1234567
891011121314
15161718192021
22232425262728
2930
2025
Allir dagar

Júní eða júnímánuður er sjötti mánuður ársins og er nefndur eftir Juno, eiginkonu Júpiters. Í mánuðinum eru 30 dagar. Nafnskýringin er þó umdeild, en nafnið kemur frá Rómverjum. Júnímánuður hét Sólmánuður til forna.

Hátíðisdagar

breyta