1875
ár
Ár |
Áratugir |
Aldir |
Árið 1875 (MDCCCLXXV í rómverskum tölum)
Á ÍslandiBreyta
- 19. mars: Askja gaus. 17 jarðir fóru í eyði á Austurlandi og harðindakafli ýtti undir vesturferðir.
Fædd
- 1. mars: Sigurður Eggerz, forsætisráðherra.
- 17. ágúst: Knud Zimsen, borgarstjóri Reykjavíkur.
- 20. ágúst: Ágúst H. Bjarnason, doktor í sálfræði.
Dáin
- 24. júní: Pétur Havsteen, stjórnmálamaður.
- 25. júlí: Bólu-Hjálmar, skáld.
ErlendisBreyta
- Vesturfarar: Íslendingabyggðin Nýja Ísland var stofnuð við Winnipegvatn í Kanada.
Fædd
- 14. janúar: Albert Schweitzer, þýskur fjölvísindamaður.
- 7. mars - Maurice Ravel, franskt tónskáld (d. 1937)
- 8. apríl: Albert 1. Belgíukonungur
- 4. desember - Rainer Maria Rilke, austurrískt skáld (d. 1926)
Dáin
- 29. júní: Ferdinand 1. Austurríkiskeisari
- 31. júlí: Andrew Johnson, 17. forseti Bandaríkjanna.
- 4. ágúst: H.C. Andersen, danskur rithöfundur