1409
ár
Ár |
Áratugir |
Aldir |
Árið 1409 (MCDIX í rómverskum tölum)
Á Íslandi
breyta- 19. apríl - Skjal sem skrifað var þennan dag á biskupssetrinu í Görðum um giftingu íslenskra hjóna í Hvalseyjarkirkju haustið áður er síðasta ritaða heimild sem þekkt er frá tíma norrænna manna á Grænlandi.
Fædd
Dáin
Erlendis
breyta- 25. mars - Kirkjuþingið í Písa hófst.
- Júlí - Alexander V. mótpáfi varð páfi.
- 2. desember - Háskólinn í Leipzig var stofnaður.
Fædd
- 28. febrúar - Elísabet af Bæheimi, drottning Ungverjalands, Bæheims og Þýskalands (d. 1439).
- Karl Knútsson Bonde, konungur Svíþjóðar (d. 1470) (kann að hafa verið fæddur 1408).
Dáin
- 13. september - Ísabella af Valois, Englandsdrottning, síðari kona Ríkharðs 2., og síðar hertogaynja af Orléans (f. 1389).