Aleksandr Prokhorov

Aleksandr Míkhajlovítsj Prokhorov (rússneska: Алекса́ндр Миха́йлович Про́хоров; fæddur 11. júlí 1916, dáinn 8. janúar 2002) var sovéskur eðlisfræðingur. Hann fæddist í Atherton í Queensland í Ástralíu þann 11. júlí 1916 en fluttist til Rússlands 1923. Hann fékk Nóbelsverðlaunin í eðlisfræði árið 1964.

Eðlisfræði
eðlisfræði 20. aldar
Nafn: Alexander Prokhorov
Fæddur: 11. júlí 1916 í Atherton í Queensland í Ástralíu
Látinn 8. janúar 2002 (85 ára) í Moskvu í Rússlandi
Markverðar
uppgötvanir:
Lasergeisli
Verðlaun og
nafnbætur:
Nóbelsverðlaunin í eðlisfræði, 1964
  Þetta æviágrip er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.