Hjartavernd

Hjartavernd er samtök sem voru stofnuð árið 1964 og þremur árum seinna Rannsóknarstöð Hjartaverndar. Áhersla var lögð á að finna helstu áhættuþætti hjarta- og æðasjúkdóma meðal Íslendinga. Sú rannsókn hefur staðið í áratugi og hefur orðið grundvöllur þekkingar hérlendis á helstu áhættuþáttum kransæðasjúkdóma. Hjartavernd hefur gefið út Tímarit Hjartaverndar. Starfsmenn eru rúmlega 40 og samanstandur af breiðum hópi fólks sem vinnur saman að því að framkvæma rannsóknir á sem vísindalegastan og áreiðanlegastan hátt.[1]

TilvísanirBreyta

  1. Hjartavernd, „Um Hjartavernd“.