Íslensk Ameríska verslunarfélagið ehf. eða Ísam er íslensk heildsala sem var stofnuð 15. apríl 1964 af Bert Hanson.

Íslensk Ameríska á nú Mylluna, Ora, Kexverksmiðjuna Frón og Kexsmiðjuna. Auk þess á fyrirtækið hluti í ýmsum fyrirtækjum, s.s. Öskju.

Hjá Íslensk Ameríska og fyrirtækjum í eigu þess starfa nú um 400 manns.

Heimildir

breyta

Tenglar

breyta
   Þessi Íslandsgrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.