Mukhriz Mahathir
Mukhriz Mahathir (f. 25. nóvember 1964) er malasískur stjórnmálamaður, fyrrum ráðherra héraðsins Kedah.[3] Hann er sonur Mahathir bin Mohamad, fyrrverandi forsætisráðherra Malasíu.
Mukhriz Mahathir | |
---|---|
Ráðherra Héraðsins Kedah | |
Í embætti 6. maí 2013 – 3. febrúar 2016 | |
Í embætti 11. maí 2018 – 17. maí 2020 | |
Persónulegar upplýsingar | |
Fæddur | 25. nóvember 1964 Kedah, Malasíu |
Stjórnmálaflokkur | PEJUANG (2020–) |
Maki | Norzieta Zakaria |
Börn | 4 (Meera Alyanna binti Mukhriz[1][2]) |
Starf | Stjórnmálamaður |
Tilvísanir
breyta- ↑ Arif, Zahratulhayat Mat (27. ágúst 2020). „Mukhriz confirms daughter, son-in-law picked up over RMCO breach“. NST Online (enska).
- ↑ „Mukhriz's daughter apologises for breaking MCO rules“. Malaysiakini. 29. ágúst 2020.
- ↑ Tee, Kenneth (17. maí 2020). „Mukhriz formally announces resignation as Kedah MB“. www.malaymail.com (enska).