Ráðstefna Sameinuðu þjóðanna um viðskipti og þróun

Ráðstefna Sameinuðu þjóðanna um viðskipti og þróun (enska: United Nations Conference on Trade and Developement, skammstafað UNCTAD) er milliríkjastofnun innan Sameinuðu þjóðanna sem gætir hagsmuna þróunarlanda. Allsherjarþing SÞ efndi til hennar árið 1964.

  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.