Garret Dillahunt (fæddur, 24. nóvember 1964) er bandarískur leikari sem er þekktastur fyrir hlutverk sín í Raising Hope, Leap Years og Deadwood.

Garret Dillahunt
Upplýsingar
Fæddur24. nóvember 1964 (1964-11-24) (59 ára)
Ár virkur1995 -
Helstu hlutverk
Burt Chance í Raising Hope
Gregory Paget í Leap Years
Francis Wolcott/Jack McCall í Deadwood

Einkalíf

breyta

Dillahunt fæddist í Castro Valley, Kaliforníu en ólst upp í Selah, Washington. Útskrifaðist hann með B.A-gráðu í blaðamennsku frá Washington-háskólanum og með MFA-gráðu í leiklist frá Tisch School of the Arts við New York-háskólann.

Dillahunt er giftur leikkonunni Michelle Hurd.

Ferill

breyta

Leikhús

breyta

Dillahunt hefur komið fram í leikritum á borð við Jospeh and the Amazing Technicolor Dreamcoat, Mad Forest, A Perfect Ganesh, Sweet Bird of Youth, Side Man, Heartbreak House og The Night of the Iguana.[1]

Sjónvarp

breyta

Fyrsta sjónvarpshlutverk Dillahunt var árið 1995 í One Life to Live. Hefur hann komið fram sem gestaleikari í þáttum á borð við The X Files, Seven Days, The Inside, CSI: NY, Numb3rs, John From Cincinnati, Life, CSI: Crime Scene Investigation, Criminal Minds og Alphas.

Garret hefur leikið lék stór gestahlutverk í Terminator: The Sarah Connor Chronicles sem John Henry, í The 4400 sem Matthew Ross og í Deadwood sem Francis Wolcott/Jack McCall.

Árið 2001 þá lék hann eitt af aðalhlutverkunum í Leap Years sem Gregory Paget. Hefur hann síðan 2010 leikið eitt af aðalhlutverkunum í Raising Hope sem Burt Chance.

Kvikmyndir

breyta

Fyrsta kvikmyndahlutverk Dillahunt var árið 1999 í Last Call. Hefur hann síðan þá komið fram í kvikmyndum á borð við No Country for Old Men, Water Pills, Burning Bright, Amigo og Revenge for Jolly.

Kvikmyndir og sjónvarp

breyta
Kvikmyndir
Ár Kvikmynd Hlutverk Athugasemd
1999 Last Call Curtis
2000 By Courier Maðurinn
2001 No Country for Old Men Wendell
2007 The Assassination of Jesse James by the Coward Robert Ford Ed Miller
2008 Pretty Bird Carson Thrash
2008 John's Hand John
2009 Water Pills Hal
2009 The Last House on the Left Krug
2009 The Road Glíkumeðlimur
2009 One Night Only Richard
2010 Burning Bright Johnny Gaveneau
2010 Winter's Bone Fógetinn Baskin
2010 Amigo Lt. Compton
2010 Oliver Sherman Sherman Oliver
2012 Any Day Now Paul
2012 Revenge for Jolly! Gary
2012 Killing Them Softly Eddie Mattie
2012 Headhunter Wagner Í eftirvinnslu
2012 Looper Jesse Í eftirvinnslu
Sjónvarp
Ár Titill Hlutverk Athugasemd
1995-1996 One Life to Live Charlemagne Moody ónefndir þættir
1998 The X Files Edward Skur Þáttur: Travelers
1998 Maximum Bob Deputy Dawson Hayes 3 þættir
1998 Remembering Sex Chris Goodman Sjónvarpsmynd
1998 Seven Days Kevin Poe Þáttur: The Gettysburg Virus
1998 Millennium Rick Van Horn Þáttur: Closure
2001 Leap Years Gregory Paget 20 þættir
2004 Mr. Ed Jim Hendry Sjónvarpsmynd
2003-2004 A Minute with Stan Hooper Lou Peterson 13 þættir
2005 The Inside Karl Robie Jr. Þáttur: Little Girl Lost
2005 CSI: NY Steve Collins Þáttur: What You See Is What You See
2004-2005 Deadwood Francis Wolcott / Jack McCall 16 þættir
2006 The Book of Daniel Jesus Christ 8 þættir
2002-2006 Law & Order Eric Lund / Julian Preuss 2 þættir
2005-2006 The 4400 Matthew Ross 11 þættir
2005-2006 ER Steve Curtis 5 þættir
2006 Numb3rs Jack Tollner Þáttur: Provenance
2007 The Line-Up Theo Harrison Sjónvarpsmynd
2007 John from Cincinnati Dr. Michael Smith 8 þættir
2007 Damages Marshall Phillips 4 þættir
2007-2009 Life Roman Nevikov 3 þættir
2008-2009 Terminator: The Sarah Connor Chronicles Cromartie / John Henry 18 þættir
2009 Criminal Minds Mason Turner Þáttur: To Hell....And Back
2003-2009 CSI: Crime Scene Investigation Tom O´Neill / Luke 2 þættir
2009 Lie to Me Eric Matheson Þáttur: Honey
2009 Law & Order: Special Victims Unit Kevin O´Donnell Þáttur: Hardwired
2009 White Collar Gregory Aimes Þáttur: Flip of the Coin
2010 Gary Unmarried Goose Þáttur: Gary Unmarried
2010 The Glades Eddie Strickland Þáttur: A Perfect Storm
2010 Burn Notice Simon Erscher 2 þættir
2011 Memphis Beat Tim Wayne Þáttur: Body of Evidence
2011 Alphas Jonas Englin Þáttur: A Short Time in Paradise
2010 – til dags Raising Hope Burt Chance 44 þættir
2012 TalhotBlond Thomas Montgomery Sjónvarpsmynd
Í eftirvinnslu

Leikhús

breyta

Verðlaun og tilnefningar

breyta

Fangoria Chainsaw-verðlaunin

  • 2010: Tilnefndur sem besti leikari fyrir The Last House on the Left.

Gawad Urian-verðlaunin

  • 2011: Tilnefndur sem besti leikari í aukahlutverki fyrir Amigo.

Genie-verðlaunin

  • 2012: Tilnefndur sem besti leikari í aðalhlutverki fyrir Oliver Sherman.

Gotham-verðlaunin

National Board of Review-verðlaunin

San Diego Film Critics Society-verðlaunin

Screen Actors Guild-verðlaunin

Tilvísanir

breyta

Heimildir

breyta

Tenglar

breyta