Apríl
fjórði mánuður ársins
Mar – Apríl – Maí | ||||||
Su | Má | Þr | Mi | Fi | Fö | La |
1 | 2 | 3 | 4 | 5 | 6 | |
7 | 8 | 9 | 10 | 11 | 12 | 13 |
14 | 15 | 16 | 17 | 18 | 19 | 20 |
21 | 22 | 23 | 24 | 25 | 26 | 27 |
28 | 29 | 30 | ||||
2024 Allir dagar |
Apríl eða aprílmánuður er fjórði mánuður ársins og er nafnið komið af latneska orðinu aprilis. Í mánuðinum eru 30 dagar.
Orðsifjar
breytaMánaðarheitið apríl er komið úr latínu og heitir þar Aprilis. Á Ítalíu fóru blóm að springa út í apríl, en sagnorðið aperio í latínu merkir einmitt: opna.
Hátíðis og tyllidagar
breyta- Aprílgabbsdagur (1. apríl)
- Pálmasunnudagur (gæti verið í mars)
- Skírdagur (gæti verið í mars)
- Föstudagurinn langi (gæti verið í mars)
- Páskadagur (gæti verið í mars)
- 2. í páskum (gæti verið í mars)
- Sumardagurinn fyrsti (fimmtudagurinn sem ber upp á 19.-25. apríl)
Wikiorðabókin er með skilgreiningu á orðinu Apríl.