Apríl

fjórði mánuður ársins
MarAprílMaí
SuÞrMiFiLa
1
2345678
9101112131415
16171819202122
23242526272829
30
2023
Allir dagar


Apríl eða aprílmánuður er fjórði mánuður ársins og er nafnið komið af latneska orðinu aprilis. Í mánuðinum eru 30 dagar.

OrðsifjarBreyta

Mánaðarheitið apríl er komið úr latínu og heitir þar Aprilis. Á Ítalíu fóru blóm að springa út í apríl, en sagnorðið aperio í latínu merkir einmitt: opna.

Hátíðis og tyllidagarBreyta

 
Wikiorðabókin er með skilgreiningu á orðinu