1130
ár
Ár |
Áratugir |
Aldir |
Árið 1130 (MCXXX í rómverskum tölum)
Á Íslandi
breyta- Ari fróði Þorgilsson ritaði Íslendingabók um þetta leyti.
Fædd
Dáin
- Hafliði Másson, íslenskur goðorðsmaður og höfðingi.
Erlendis
breyta- 14. febrúar - Innósentíus 2. (Gregorio Ppareschi) varð páfi.
- 14. febrúar - Anacletus II (Pietro Petri Leonis) varð mótpáfi.
- 25. desember - Anacletus II mótpáfi krýndi Roger 2. konung Sikileyjar.
- Norski innanlandsófriðurinn hófst þegar Magnús blindi og Haraldur gilli urðu samkonungar í Noregi.
Fædd
- Karl Sörkvisson, Svíakonungur (d. 1167).
- Baldvin 3., konungur Jerúsalem (d. 1162).
Dáin
- 13. febrúar - Honóríus II páfi.
- 26. mars - Sigurður Jórsalafari, Noregskonungur (f. um 1090).
- Margrét friðkolla, Danadrottning, kona Níelsar konungs.