Víkingur Kristjánsson
Víkingur Kristjánsson (f. 26. mars 1972) er íslenskur leikari og handritshöfundur.[1] Hann er þekktur fyrir leik sinn í Ófærð, Brot, Vegferð, Réttur and Ríkið.[2] Hann er einn af stofnmeðlimum Vesturports.[3]
Heimildir
breyta- ↑ „Missti pabba sinn 14 ára og flutti í bæinn“. Morgunblaðið. 1. apríl 2021. Sótt 11. apríl 2021.
- ↑ „Tónsmíð og handritaskrif“. Dagblaðið Vísir. 13. ágúst 2008. bls. 29. Sótt 3. apríl 2024.
- ↑ Júlía Margrét Einarsdóttir; Andri Freyr Viðarsson (24. mars 2021). „Ekki nógu vitlaus til að telja sig betri en alla hina“. RÚV. Sótt 3. apríl 2024.
Tengill
breyta Þetta æviágrip sem tengist leikurum og Íslandi er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.