Bob Woodward
Robert Upshur „Bob“ Woodward (f. 26. mars, 1943) er bandarískur rannsóknarblaðamaður. Hann hefur starfað við Washington Post frá 1971. Hann er þekktastur fyrir að hafa samið fyrstu fréttirnar um Watergate-hneykslið ásamt Carl Bernstein árið 1972.