1027
ár
Ár |
Áratugir |
Aldir |
Árið 1027 (MXXVII í rómverskum tölum)
AtburðirBreyta
- 26. mars - Jóhannes 19. páfi krýndi Konráð 2. keisara hins Heilaga rómverska ríkis.
- 14. maí - Hinrik 1. Frakkakonungur var krýndur meðkonungur föður síns í Reims. Hann fékk þó lítil sem engin völd.
FæddBreyta
- Vilhjálmur bastarður, Englandskonungur (d. 1087).