Brighton & Hove Albion

Brighton & Hove Albion Football Club er enskt knattspyrnulið frá Brighton og Hove í Austur-Sussex. Liðið hóf frumraun sína í ensku úrvalsdeildinni árið 2017.

Brighton & Hove Albion Football Club
Falmer Stadium - League debut 2.jpg
Fullt nafn Brighton & Hove Albion Football Club
Gælunafn/nöfn Seagulls og Albion
Stytt nafn BHA
Stofnað 1901
Leikvöllur Falmer Stadium
Stærð 30.750
Stjórnarformaður Tony Bloom
Knattspyrnustjóri Graham Potter
Deild Enska úrvalsdeildin
2021-2022 9. sæti
Heimabúningur
Útibúningur

Eftir að hafa naumlega sloppið við fall var Chris Hughton stjóri liðsins látinn fara eftir tímabilið 2018-2019 þegar liðið var 2 stigum frá fallsæti. Graham Potter sem þjálfaði Östersund í Svíþjóð tók við af honum.

Falmer Stadium árið 2011.
Brighton á móti Spurs árið 2011.
Amex Stadium í Falmer.

LeikmannahópurBreyta

Núverandi hópurBreyta

18.október 2020 [1]Ath: Fánar eru tákn fyrir það þjóðerni sem skráð eru hjá FIFA. Leikmenn gætu haft fleiri en eitt ríkisfang.

Nú. Staða Leikmaður
1   GK Mathew Ryan
2   DF Tariq Lamptey
3   DF Ben White
4   DF Adam Webster (varafyrirliði)
5   DF Lewis Dunk (fyrirliði)
7   FW Aaron Connolly
8   MF Yves Bissouma
9   FW Neal Maupay
10   MF Alexis Mac Allister
11   MF Leandro Trossard
13   MF Pascal Groß
14   MF Adam Lallana
16   MF Alireza Jahanbakhsh
17   MF Steven Alzate
Nú. Staða Leikmaður
18   FW Danny Welbeck
19   MF José Izquierdo
20   DF Solly March
21   FW Florin Andone
23   GK Jason Steele
24   MF Davy Pröpper
26   GK Robert Sánchez
29   FW Andi Zeqiri
30   DF Bernardo
31   GK Christian Walton
33   DF Dan Burn
34   DF Joël Veltman
41   MF Max Sanders
49   MF Jayson Molumby
  1. „First team“. Brighton & Hove Albion F.C. Sótt 5. október 2020.