Tékkneska karlalandsliðið í knattspyrnu

Tékkneska karlalandsliðið í knattspyrnu (Tékkneska: Česká fotbalová reprezentace) er fulltrúi Tékklands í alþjóðaknattspyrnu. Tékkar hafa oft verið ein af sterkustu þjóðum Evrópu í knattspyrnu, þeir hafa tvisvar komist í úrslitaleik HM sem Tékkóslóvakía, árin 1934 og 1962 og þeir hafa einu sinni orðið evrópumeistarar sem Tékkóslóvakía, það var árið 1976, sem Tékkland komust þeir í úrslitaleik EM 1996 í Englandi. Á þeim árum áttu þeir marga af þekktustu knattpsyrnu mönnum heims, nægir þar að nefna Pavel Nedved, Patrick Berger, Vladimír Šmicer. Einn af frægustu markvörðum seinni ára varði stangir þeirra í mörg ár Petr Čech eða allt til ársins 2016.

Tékkneska karlalandsliðið í knattspyrnu
Merki landsliðsins
Íþróttasamband(FAČR) (Tékkneska knattspyrnusambandið)
ÁlfusambandUEFA
ÞjálfariJaroslav Šilhavý
FyrirliðiVladimír Darida
FIFA sæti
  Hæst
  Lægst
33 (31.mars 2022)
2 (Janúar-maí 2005)
47 (4 september 2017)
Heimabúningur
Útibúningur
Fyrsti landsleikur
4-1 gegn Flag of Turkey.svg Tyrklandi ( 23.frebrúar 1994)
Stærsti sigur
8-1 gegn Flag of Andorra.svg Andorra 4. júní 2005
Mesta tap
5-0 gegn Flag of England.svg Englandi (22.mars 2019)
Heimsmeistaramót
Keppnir9 (fyrst árið 1934)
Besti árangurSilfur (1934 og 1962) sem Tékkóslóvakía
Evrópukeppni
Keppnir10 (fyrst árið 1960)
Besti árangurMeistarar (1976 sem Tékkóslóvakía)

Leikjahæstu mennBreyta

 
Petr Cech er leikjahæsti leikmaður í sögu Tékka með 124 leiki
# Nafn Ferill Leikir Mörk
1 Petr Čech 2002–2016 124 0
2 Karel Poborský 1994–2006 118 8
3 Tomáš Rosický 2000–2016 105 23
4 Jaroslav Plašil 2004–2016 103 7
5 Milan Baroš 2001–2012 93 41
6 Jan Koller 1999–2009 91 55
Pavel Nedvěd 1994–2006 91 18
8 Vladimír Šmicer 1993–2005 81 27
9 Tomáš Ujfaluši 2001–2009 78 2
10 Marek Jankulovski 2000–2009 77 11

Markahæstu leikmennBreyta

 
Jan Koller er markahæsti leikmaður í sögu Tékka með 55 mörk
# Leikmaður Ferilll Mörk Leikir
1 Jan Koller (list) 1999–2009 55 91
2 Milan Baroš (list) 2001–2012 41 93
3 Vladimír Šmicer 1993–2005 27 81
4 Tomáš Rosický 2000–2016 23 105
5 Pavel Kuka 1994–2001 22 63
6 Patrik Berger 1994–2001 18 44
Pavel Nedvěd 1994–2006 18 91
8 Vratislav Lokvenc 1995–2006 14 74
9 Tomáš Necid 2008– 12 42
10 Marek Jankulovski 2000–2009 11 77