Opna aðalvalmynd

Eden Hazard (fæddur 7. janúar 1991) er belgískur knattspyrnumaður sem spilar með Real Madrid og Belgíska landsliðinu í knattspyrnu. Hann er fjölhæfur leikmaður, sem getur spilað sem leikstjórnandi á miðjunni, sem og á báðum vængjum vallarins. Hann var í bronsliði Belga á HM 2018 og átti stóran þátt í árangri liðsins.

Eden Hazard
DK-Chel15 (8).jpg
Upplýsingar
Fullt nafn Eden Michael Hazard
Fæðingardagur 7. janúar 1991 (1991-01-07) (28 ára)
Fæðingarstaður    La Louvière, Belgía
Hæð 1,73m
Leikstaða Vængmaður, Sóknarmaður
Núverandi lið
Núverandi lið Real Madrid
Númer 10
Yngriflokkaferill
1995-2002
2003-2005
2005-2007
Royal Stade Brainois
Tubize
Lille OSC
Meistaraflokksferill1
Ár Lið Leikir (mörk)
2007-2012
2012-2019
2019-
Lille OSC
Chelsea FC
Real Madrid
147 (36)
245 (85)
4 (1)   
Landsliðsferill
2006
2006
2006-2008
2007-2009
2008-
Belgía U15
Belgía U16
Belgía U17
Belgía U19
Belgía
5 (1)
4 (2)
17 (2)
11 (6)
102 (30)

1 Leikir með meistaraflokkum og mörk
talið í aðaldeild liðsins.

Eden Hazard

Hazard var seldur frá franska félaginu Lille OSC til Chelsea árið 2012. Hann Hazard vann úrvalsdeildina tvisvar sinnum, evrópukeppnina tvisvar, enska bikarinn og deildabikarinn. Hann var valinn besti leikmaður deildarinnar 2014-15. [1] Hann var með Chelsea til 2019 en fór þá til Real Madrid. Það var draumur hans sem drengur að spila með Real. [2]

Yngri bræður Edens, Kylian og Thorgan, spila einnig knattspyrnu í efstu deildum Evrópu.

TilvísanirBreyta