Túniska karlalandsliðið í knattspyrnu


Túniska karlalandsliðið í knattspyrnu er fulltrúi Túnis í knattspyrnu, og er stjórnað af Túniska knattspyrnusambandinu.

Túníska karlalandsliðið í knattspyrnu
Merki landsliðsins
Gælunafnنسور قرطاج "Aigles de Carthage" (Ernir Karþagó)
Íþróttasamband(Arabíska: الجامعة التونسية لكرة القدم) Túníska knattspyrnusambandið
ÁlfusambandCAF
ÞjálfariMondher Kebaier
AðstoðarþjálfariAdel Sellimi
FyrirliðiWahbi Khazri
FIFA sæti
  Hæst
  Lægst
26 (27. maí 2021)
14 (apríl - maí 2018)
65 (Júlí 2010)
Heimabúningur
Útibúningur
Fyrsti landsleikur
4-2 gegn Líbíu (2. júní, 1957)
Stærsti sigur
8-1 gegn Taívan (18. ágúst 1960)
7-0 gegn Tógó (7.janúar 2000)
7-0 gegn Malaví (26.mars 2005)
8-1 gegn Djibútí (12. júní 2015)
Mesta tap
1-10 gegn Ungverjalandi (24. júlí 1960)
Heimsmeistaramót
Keppnir5 (fyrst árið 1978)
Besti árangurRiðlakeppni 1978, 1998, 2002, 2006, 2018
Afríkubikarinn
Keppnir20 (fyrst árið 1962)
Besti árangurMeistarar (2004)