Mario Beccaria
Mario Beccaria (fæddur í Sant'Angelo Lodigiano 18. júní 1920, dáinn 22. nóvember 2003) var ítalskur stjórnmálamaður og borgarstjóri í Sant'Angelo Lodigiano frá 1960 til 1964.[1]
Hann var meðlimur í hreyfingu Ítalskra kristilegra demókrata 1968 til 1972 og 1972 til 1976.[2]
Í Sant'Angelo Lodigiano hefur gata verið nefnd eftir honum.[3][4]
Tilvísanir
breyta- ↑ Ambizioni e reputazioni: élite nel Lodigiano tra età moderna e contemporanea (pag. 209) (ítalska)
- ↑ Il Lodigiano nel Novecento: la cultura (pag. 431) (ítalska)
- ↑ Via Onorevole Mario Beccaria, Sant'Angelo Lodigiano Geymt 29 október 2015 í Wayback Machine (ítalska)
- ↑ Ricordando Mario Beccaria Geymt 27 nóvember 2015 í Wayback Machine (ítalska)
Tenglar
breyta- Þingstörf Mario Beccaria (ítalska)
Fyrirrennari: Gino Pasetti |
|
Eftirmaður: Giancarlo Manzoni |