Kjartan Bjargmundsson
Kjartan Bjargmundsson (f. 22. nóvember 1956) er íslenskur leikari.
Ferill í kvikmyndum og sjónvarpsþáttum
breytaÁr | Kvikmynd/Þáttur | Hlutverk | Athugasemdir og verðlaun |
---|---|---|---|
1984 | Rás 84: frjáls og óháð | ||
1986 | Stella í orlofi | Læjónsklúbburinn Kiddi | |
1987 | Áramótaskaupið 1987 | ||
1992 | Ævintýri á okkar tímum | ||
1995 | Tár úr steini | ||
1996 | Draumadísir | Nágrannar | |
1998 | Sporlaust | Mikki | |
2002 | Stella í framboði | Formaður Kidda | |
2003 | Nói albínói | Gylfi |
Tenglar
breyta Þetta æviágrip sem tengist leikurum og Íslandi er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.