1249
ár
Ár |
Áratugir |
Aldir |
Árið 1249 (MCCXLIX í rómverskum tölum)
Á Íslandi
breyta- Gissur Þorvaldsson fór í suðurgöngu til Rómar.
Fædd
Dáin
- Arnór Digur-Helgason, fyrsti ábóti í Viðeyjarklaustri.
Erlendis
breyta- Birgir jarl fór í krossferð til Finnlands og lagði Tavastland undir sig.
- Loðvík 9. Frakkakonungur lagði Damietta í Egyptalandi undir sig í Sjöundu krossferðinni.
- Eiríkur plógpeningur Danakonungur lagði plógskatt á alla þegna sína og hlaut af því viðurnefni sitt.
- Friður var saminn í stríði milli Norðmanna og Svía.
- Alexander 3. varð konungur Skota.
- Márar glötuðu yfirráðum yfir Alicante á Spáni og Faro í Portúgal.
Fædd
- Eiríkur klipping Danakonungur (d. 1286).
- Jóhannes XXII páfi (d. 1334).
Dáin