Jónas Jónasson

Jónas Jónasson (fæddur 3. maí 1931 í Reykjavík;[1] dáinn 22. nóvember 2011 í Reykjavík)[2] var tónlistarmaður, kennari, sjónvarpsmaður, fréttaþulur hjá RÚV og leikritshöfundur. Jónas lést af völdum krabbameins.

VerðlaunBreyta

ÍtarefniBreyta
   Þetta æviágrip sem tengist Íslandi og bókmenntum er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.
  1. http://wayback.vefsafn.is/wayback/20041005155325/www.bokasafn.is/rithofundavefur/jonas_jonasson_aeviatr.htm
  2. http://ruv.is/frett/jonas-jonasson-latinn