Jónas Jónasson (fæddur 3. maí 1931 í Reykjavík;[1] dáinn 22. nóvember 2011 í Reykjavík)[2] var tónlistarmaður, kennari, sjónvarpsmaður, fréttaþulur hjá RÚV og leikritshöfundur. Jónas lést af völdum krabbameins.

Verðlaun breyta

Ítarefni breyta
Heimildir breyta

  1. http://wayback.vefsafn.is/wayback/20041005155325/www.bokasafn.is/rithofundavefur/jonas_jonasson_aeviatr.htm
  2. http://ruv.is/frett/jonas-jonasson-latinn
   Þetta æviágrip sem tengist Íslandi og bókmenntum er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.